Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 16. janúar 2025 21:11 Svíar, sem mættu okkur Íslendingum tvívegis í aðdraganda HM, áttu ekki í neinum vandræðum með landslið Japan í kvöld Vísir/EPA Leikir kvöldsins á HM í handbolta buðu ekki upp á nein óvænt tíðindi. Danir burstuðu til að mynda Túnis á heimavelli og Svíar hefja HM á sigri. Danir hafa nú unnið báða leiki sína til þessa í B-riðli. Eftir sigur gegn Alsír í fyrstu umferð mættu þeir Túnis í kvöld og skemmst er frá því að segja að sigur Danmerkur hafi aldrei verið í hættu í leik sem lauk með ellefu marka sigri þeirra, 32-21. Danir og Ítalir eru með fullt hús stiga á toppi B-riðils eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar. Í C-riðli vann Austurríki svo mikilvægan tveggja marka sigur á Katar, 28-26. En fyrr um daginn hafði Frakkland lagt Kúveit nokkuð örugglega af velli. Frakkar og Austurríkismenn eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Og þá hófst keppni í F-riðli í dag og í seinni leiknum unnu Svíar afar sannfærandi sigur á Japan 39-21. Sebastian Karlsson fór mikinn í markaskorun fyrir Svía í leiknum með alls átta mörk. Fyrr í dag í sama riðli unnu Spánverjar einnig sannfærandi sigur á Síle. HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Danir hafa nú unnið báða leiki sína til þessa í B-riðli. Eftir sigur gegn Alsír í fyrstu umferð mættu þeir Túnis í kvöld og skemmst er frá því að segja að sigur Danmerkur hafi aldrei verið í hættu í leik sem lauk með ellefu marka sigri þeirra, 32-21. Danir og Ítalir eru með fullt hús stiga á toppi B-riðils eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar. Í C-riðli vann Austurríki svo mikilvægan tveggja marka sigur á Katar, 28-26. En fyrr um daginn hafði Frakkland lagt Kúveit nokkuð örugglega af velli. Frakkar og Austurríkismenn eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Og þá hófst keppni í F-riðli í dag og í seinni leiknum unnu Svíar afar sannfærandi sigur á Japan 39-21. Sebastian Karlsson fór mikinn í markaskorun fyrir Svía í leiknum með alls átta mörk. Fyrr í dag í sama riðli unnu Spánverjar einnig sannfærandi sigur á Síle.
HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni