Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 21:25 Aron Pálmarsson spilaði nánast óaðfinnanlega þær fimmtán mínútur sem hann spilaði í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið. Líkt og í fyrsta leik var mótstaðan ekki mikil en það jákvæðasta í þessum leik var hversu betur gekk að keyra seinni bylgjuna heldur en í síðasta leik. Þar á einn maður skilið mikið hrós. Aron Pálmarsson var mættur á ný í íslenska landsliðsbúninginn og byrjaði leikinn. Fyrirliðinn gaf líka tóninn á upphafsmínútunum í leiknum. Hann fór á kostum í seinni bylgjunni og bjó til tíu mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og öll nema tvö eftir hraða miðju eða í hraðaupphlaupi. Aron skoraði þrjú mörk sjálfur, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar í viðbót sem gáfu víti og mörk. Það var líka allt annað að sjá Elliða Snæ Viðarsson sem skoraði fimm mörk á fyrstu átján mínútum leiksins. Elliði gerði mjög vel að koma sér í stöðu á línunni í hröðu sóknunum. Íslenska liðið náði að skora ellefu mörk í röð í fyrri hálfleiknum en Kúbverjarnir skoruðu þá ekki í meira en tíu mínútur. Þorsteinn Leó Gunnarsson stimplaði sig inn með fimm flottum mörkum í seinni hálfleik og Orri Freyr Þorkelsson byggði ofan á góða frammistöðu í fyrsta leik. Orri klikkaði reyndar á fyrsta skoti en svaraði því með fimm góðum mörkum. Allir fengu að spila og margir voru að skora. Markverðirnir skiptu leiknum á milli sín og áttu líka góða spretti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira
Líkt og í fyrsta leik var mótstaðan ekki mikil en það jákvæðasta í þessum leik var hversu betur gekk að keyra seinni bylgjuna heldur en í síðasta leik. Þar á einn maður skilið mikið hrós. Aron Pálmarsson var mættur á ný í íslenska landsliðsbúninginn og byrjaði leikinn. Fyrirliðinn gaf líka tóninn á upphafsmínútunum í leiknum. Hann fór á kostum í seinni bylgjunni og bjó til tíu mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og öll nema tvö eftir hraða miðju eða í hraðaupphlaupi. Aron skoraði þrjú mörk sjálfur, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar í viðbót sem gáfu víti og mörk. Það var líka allt annað að sjá Elliða Snæ Viðarsson sem skoraði fimm mörk á fyrstu átján mínútum leiksins. Elliði gerði mjög vel að koma sér í stöðu á línunni í hröðu sóknunum. Íslenska liðið náði að skora ellefu mörk í röð í fyrri hálfleiknum en Kúbverjarnir skoruðu þá ekki í meira en tíu mínútur. Þorsteinn Leó Gunnarsson stimplaði sig inn með fimm flottum mörkum í seinni hálfleik og Orri Freyr Þorkelsson byggði ofan á góða frammistöðu í fyrsta leik. Orri klikkaði reyndar á fyrsta skoti en svaraði því með fimm góðum mörkum. Allir fengu að spila og margir voru að skora. Markverðirnir skiptu leiknum á milli sín og áttu líka góða spretti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira