Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 13:33 Kjartan og Tekla huga mikið að lífstílssjúkdómum. Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. „Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu. Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
„Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira