Ekkert vesen á sókninni Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk að finna fyrir því gegn Slóvenum. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson segir sókn Íslands hafa verið góða gegn Slóveníu þrátt fyrir að mörkin hafi ekki verið nema 23 í leiknum. Færanýtingin sé það sem laga þurfi fyrir leik dagsins við sterkt lið Egypta. Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Sjá meira
Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Sjá meira