„Þetta er miklu skemmtilegra“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 13:03 Viggó stóð í ströngu gegn Slóvenum og spilaði gott sem allan leikinn. Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson var markahæstur í íslenska landsliðinu í sigri liðsins á Slóveníu í fyrrakvöld. Hann nýtur sín vel og hlakkar til leiksins við Egyptaland í kvöld. Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni