Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 24. janúar 2025 15:31 Janus Daði í djúpum samræðum við stuðningsfólk eftir leik í Zagreb. Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Króatíu á HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Búast má við gríðarmikilli stemningu. „Ég bara vona að Króatarnir fylli höllina. Við spiluðum á móti Króötum 2018 fyrir fullri höll, sem er eftirminnilegt. Við ætlum að vinna Króata á þeirra heimavelli fyrir fullri höll. Það er stefnan og ég sé ekki af hverju við eigum ekki að geta gert það,“ segir Janus Daði í samtali við Vísi. Honum verður sannarlega að ósk sinni. Uppselt er á leik kvöldsins og ljóst að Króatar verða töluvert fleiri en Íslendingar í höllinni. Fjöldi blárra treyja jókst töluvert fyrir síðasta leik við Egypta þar sem Íslendingarnir áttu stúkuna með húði og hári. Það hefur þá fjölgað enn frekar í íslenska hópnum en þónokkrir mættu til borgarinnar í gær og þá kom heil flugvél Icelandair í dag. Króatar leika undir stjórn Dags Sigurðssonar og þá hefur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, unnið að því að leikgreina leik íslenska liðsins fyrir kvöldið. Það eru fáir sem þekkja íslenska liðið betur, sem gæti haft áhrif. En hvernig leik býst Janus Daði við? „Ég held að Króatarnir verði enn fysískari (en Egyptar). Þeir eru með nokkra morðingja þarna í miðri vörn sem mæta væntanlega brjálaðir með alla orkuna í stúkunni. Króatarnir reyna örugglega líka að keyra í bakið á okkur. Þetta verður bara stríð. Taktíst eru einhver smáatriði en ég held þetta sé bara í hausnum, hver muni vinna leikinn,“ segir Janus. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Klippa: Gott að fá Big Mac og búast undir að mæta morðingjum Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
„Ég bara vona að Króatarnir fylli höllina. Við spiluðum á móti Króötum 2018 fyrir fullri höll, sem er eftirminnilegt. Við ætlum að vinna Króata á þeirra heimavelli fyrir fullri höll. Það er stefnan og ég sé ekki af hverju við eigum ekki að geta gert það,“ segir Janus Daði í samtali við Vísi. Honum verður sannarlega að ósk sinni. Uppselt er á leik kvöldsins og ljóst að Króatar verða töluvert fleiri en Íslendingar í höllinni. Fjöldi blárra treyja jókst töluvert fyrir síðasta leik við Egypta þar sem Íslendingarnir áttu stúkuna með húði og hári. Það hefur þá fjölgað enn frekar í íslenska hópnum en þónokkrir mættu til borgarinnar í gær og þá kom heil flugvél Icelandair í dag. Króatar leika undir stjórn Dags Sigurðssonar og þá hefur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, unnið að því að leikgreina leik íslenska liðsins fyrir kvöldið. Það eru fáir sem þekkja íslenska liðið betur, sem gæti haft áhrif. En hvernig leik býst Janus Daði við? „Ég held að Króatarnir verði enn fysískari (en Egyptar). Þeir eru með nokkra morðingja þarna í miðri vörn sem mæta væntanlega brjálaðir með alla orkuna í stúkunni. Króatarnir reyna örugglega líka að keyra í bakið á okkur. Þetta verður bara stríð. Taktíst eru einhver smáatriði en ég held þetta sé bara í hausnum, hver muni vinna leikinn,“ segir Janus. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Klippa: Gott að fá Big Mac og búast undir að mæta morðingjum
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira