Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Eiður Þór Árnason skrifar 9. febrúar 2025 14:24 Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Vísir/Arnar Auknar líkur eru á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum en úrkomusamt veður verður bæði þar og á Snæfellsnesi í dag og nótt. Úrkoman er aðallega í formi rigningar en við hana bætist svo yfirborðsrennsli vegna leysinga. Gular viðvaranir eru í gildi á svæðinu vegna sunnan hvassviðris. Í kjölfar úrkomunnar má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum, og farvegir sem venjulega eru vatnslausir geta fyllst. Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Því er varað við því að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða sögð til að sýna aðgát á vegum landsins, sérstaklega á Vestfjörðum. Þessar aðstæður geti jafnframt skapað hættu í vegakerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Hitastig verður víða um 5 stig sem ýtir undir leysingar. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Vestfjörðum, Breiðafirði, Miðhálendi, Ströndum og Norðurlandi vestra. Geti náð 35 metrum á sekúndu á Snæfellsnesi, í Fljótum og á Siglufjarðarvegi Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning víða um land, talsverð eða mikil við Breiðafjörð, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 4 til 8 stig seinnipartinn. Sunnan 10 til 18 metrar á sekúndu á morgun og rigning eða súld með köflum og áfram svipaður hiti, en léttskýjað á Norðausturlandi. Dregur úr vindi annað kvöld. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að í dag gangi hvöss sunnanátt um norðvestanvert landið og staðbundið geti hviður náð um og yfir 35 metrum á sekúndu. Einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Fljótum og á Siglufjarðarvegi. Þetta standi fram á kvöld. Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Í kjölfar úrkomunnar má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum, og farvegir sem venjulega eru vatnslausir geta fyllst. Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Því er varað við því að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða sögð til að sýna aðgát á vegum landsins, sérstaklega á Vestfjörðum. Þessar aðstæður geti jafnframt skapað hættu í vegakerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Hitastig verður víða um 5 stig sem ýtir undir leysingar. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Vestfjörðum, Breiðafirði, Miðhálendi, Ströndum og Norðurlandi vestra. Geti náð 35 metrum á sekúndu á Snæfellsnesi, í Fljótum og á Siglufjarðarvegi Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning víða um land, talsverð eða mikil við Breiðafjörð, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 4 til 8 stig seinnipartinn. Sunnan 10 til 18 metrar á sekúndu á morgun og rigning eða súld með köflum og áfram svipaður hiti, en léttskýjað á Norðausturlandi. Dregur úr vindi annað kvöld. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að í dag gangi hvöss sunnanátt um norðvestanvert landið og staðbundið geti hviður náð um og yfir 35 metrum á sekúndu. Einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Fljótum og á Siglufjarðarvegi. Þetta standi fram á kvöld.
Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26