Girnist Gasa og vill íbúana burt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 22:04 Donald Trump girnist ýmis landsvæði í heiminum, svo sem Grænland, Panama skurðinn og nú Gasa. EPA-EFE/WILL OLIVER Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í dag að ef Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa myndi hann flytja alla íbúa svæðisins á brott til annarra landa. Hann girnist svæðið til að byggja þar glæsibaðströnd í hans eigin eigu. Á blaðamannafundi í opinberri heimsókn Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrr í febrúar sagði Trump að flytja ætti alla íbúa Gasa frá landi, helst til Egyptalands eða Jórdaínu. Hann sagði engan vilja búa þar og í staðinn ætti að byggja þar glæsibaðströnd eða svokallaða „riveríu.“ Ef að Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa yrðu allir íbúar Gasa fluttir á brott fyrir fullt og allt. Í staðinn ætlar Trump sér að sjá til þess að mun betra húsnæði stæði þeim til boða annars staðar. „Ég er að tala um að búa til varanlegt heimili fyrir þau,“ sagði Donald Trump. „Ég myndi eiga þetta. Hugsaðu um þetta sem fasteignaþróun fyrir framtíðina. Þetta myndi vera fallegt landsvæði. Engum háum fjárhæðum yrði eytt.“ Samkvæmt umfjöllun Reuters sagði forsetinn í viðtali í dag að hann gæti gert samning við Egypta og Jórdana til að taka á móti rúmlega tveimur milljónum íbúum á Gasa. Bæði löndin, ásamt fleiri nágrannaþjóðum, hafa sagt að þeir hafa ekki tök á því að taka á móti Palestínubúum. Íbúar á Gasa hafa ekki tekið vel í tillögur Bandaríkjaforseta og segjast ekki ætla flytja þaðan. Embættismenn Trumps hafa ítrekað undanfarna daga að reynt að draga til baka orð forsetans um að flytja ætti alla íbúa þar burt fyrir fullt og allt. Trump og embættismenn hans virðast ekki samstíga í yfirlýsingum sínum. Netanjahú var ánægður með tillögu forsetans um að endurbyggja Gasa en sagði þó að Palestínubúarnir mættu búa á svæðinu. Óstöðugleiki er nú á svæðinu þar sem Hamas hefur sakað Ísrael um að brjóta gegn vopnahléinu sem nú er í gildi. Donald Trump Bandaríkin Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira
Á blaðamannafundi í opinberri heimsókn Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrr í febrúar sagði Trump að flytja ætti alla íbúa Gasa frá landi, helst til Egyptalands eða Jórdaínu. Hann sagði engan vilja búa þar og í staðinn ætti að byggja þar glæsibaðströnd eða svokallaða „riveríu.“ Ef að Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa yrðu allir íbúar Gasa fluttir á brott fyrir fullt og allt. Í staðinn ætlar Trump sér að sjá til þess að mun betra húsnæði stæði þeim til boða annars staðar. „Ég er að tala um að búa til varanlegt heimili fyrir þau,“ sagði Donald Trump. „Ég myndi eiga þetta. Hugsaðu um þetta sem fasteignaþróun fyrir framtíðina. Þetta myndi vera fallegt landsvæði. Engum háum fjárhæðum yrði eytt.“ Samkvæmt umfjöllun Reuters sagði forsetinn í viðtali í dag að hann gæti gert samning við Egypta og Jórdana til að taka á móti rúmlega tveimur milljónum íbúum á Gasa. Bæði löndin, ásamt fleiri nágrannaþjóðum, hafa sagt að þeir hafa ekki tök á því að taka á móti Palestínubúum. Íbúar á Gasa hafa ekki tekið vel í tillögur Bandaríkjaforseta og segjast ekki ætla flytja þaðan. Embættismenn Trumps hafa ítrekað undanfarna daga að reynt að draga til baka orð forsetans um að flytja ætti alla íbúa þar burt fyrir fullt og allt. Trump og embættismenn hans virðast ekki samstíga í yfirlýsingum sínum. Netanjahú var ánægður með tillögu forsetans um að endurbyggja Gasa en sagði þó að Palestínubúarnir mættu búa á svæðinu. Óstöðugleiki er nú á svæðinu þar sem Hamas hefur sakað Ísrael um að brjóta gegn vopnahléinu sem nú er í gildi.
Donald Trump Bandaríkin Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira