Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Lovísa Arnardóttir skrifar 12. febrúar 2025 20:39 Umfangsmikil leit fór fram í kjölfar þess að Lúðvík féll ofan í sprunguna. Vísir Lögreglan á Suðurnesjum lauk í síðustu viku rannsókn sinni á banaslysi í Grindavík þann 10. janúar í fyrra. Fimm hafa réttarstöðu sakbornings í málinu að sögn Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. Málið er nú á borði héraðssaksóknara. Fyrst var greint frá á mbl.is. Sá sem lést í slysinu hét Lúðvík Pétursson en hann var við störf í Grindavík við götuna Vesturhóp. Þriggja daga leit fór fram eftir að hann hvarf sem var að endingu blásin af vegna erfiðra og hættulegra aðstæðna á vettvangi. Lúðvík var fæddur árið 1973 og lét eftir sig unnustu, fjögur börn, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Úlfar segir rannsóknina beinast að 215. ákvæði hegningarlaga sem fjallar um manndráp af gáleysi og um brot á lögum um aðbúnað og hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Úlfar vill ekkert segja í samtali við fréttastofu um það hverjir sæta réttarstöðu sakbornings en í frétt mbl.is segir að samkvæmt þeirra heimildum hafi einn starfsmaður verkfræðistofunnar Eflu réttarstöðu sakbornings. Verkfræðistofan tók verkefnið við húsið að sér að beiðni Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Lúðvík segir lögregluna hafa sent málið til héraðssaksóknara í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Vinnueftirlitið rannsakaði slysið og sagði í skýrslu sinni um slysið, sem kom út í október, að það hefði mátt rekja til þess að ekki hafi verið til staðar fullnægjandi áhættumat og að ekki hafi farið fram nægilega góð kynning á helstu hættum sem gætu steðjað að þeim sem ynnu á vettvangi. Þá velti Vinnueftirlitið því fram hvort verkið sem var unnið hafi verið áhættunnar virði. Féll í sprungu í Grindavík Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Fyrst var greint frá á mbl.is. Sá sem lést í slysinu hét Lúðvík Pétursson en hann var við störf í Grindavík við götuna Vesturhóp. Þriggja daga leit fór fram eftir að hann hvarf sem var að endingu blásin af vegna erfiðra og hættulegra aðstæðna á vettvangi. Lúðvík var fæddur árið 1973 og lét eftir sig unnustu, fjögur börn, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Úlfar segir rannsóknina beinast að 215. ákvæði hegningarlaga sem fjallar um manndráp af gáleysi og um brot á lögum um aðbúnað og hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Úlfar vill ekkert segja í samtali við fréttastofu um það hverjir sæta réttarstöðu sakbornings en í frétt mbl.is segir að samkvæmt þeirra heimildum hafi einn starfsmaður verkfræðistofunnar Eflu réttarstöðu sakbornings. Verkfræðistofan tók verkefnið við húsið að sér að beiðni Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Lúðvík segir lögregluna hafa sent málið til héraðssaksóknara í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Vinnueftirlitið rannsakaði slysið og sagði í skýrslu sinni um slysið, sem kom út í október, að það hefði mátt rekja til þess að ekki hafi verið til staðar fullnægjandi áhættumat og að ekki hafi farið fram nægilega góð kynning á helstu hættum sem gætu steðjað að þeim sem ynnu á vettvangi. Þá velti Vinnueftirlitið því fram hvort verkið sem var unnið hafi verið áhættunnar virði.
Féll í sprungu í Grindavík Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira