Fyrsta tapið í 12 ár Valur Páll Eiríksson skrifar 13. febrúar 2025 15:16 Sveindís Jane og stöllur hennar þurftu að þola fyrsta bikartapið í heillangan tíma í gær. Oliver Hardt/Getty Images for DFB Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Wolfsburg hefur algjörlega einokað þýsku bikarkeppnina undanfarin ár. Bayern Munchen hefur unnið sína Þýskalandstitla og önnur lið gert sig þar gildandi en það hefur ekki breyst að Wolfsburg vinni bikarinn. Síðasta vor var fastlega búist við því að Bayern myndi vinna tvöfalt og slá Wolfsburg við í bikarúrslitum eftir að hafa tekið þýska meistaratitilinn en Sveindís Jane fagnaði þá sigri gegn Glódísi Perlu. Það var því afar óvænt að Wolfsburg hafi tapað 1-0 fyrir Hoffenheim í 8-liða úrslitum keppninnar í gærkvöld og ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn í fyrsta skipti í rúman áratug. Wolfsburg hefur unnið bikarkeppnina tíu ár í röð, sleitulaust frá leiktíðinni 2014-15. Frankfurt var síðast liða, annarra en Wolfsburg, til að vinna keppnina 2013-14. Það var Frankfurt sem sló Wolfsburg úr keppni það árið, í 16-liða úrslitum þann 16. nóvember 2013. Síðan þá hefur Wolfsburg unnið hvern einasta leik, 52 talsins, áður en kom að tapinu fyrir Hoffenheim í gær. Bayern Munchen þykir langlíklegast til að vinna keppnina í ár. Werder Bremen vann óvæntan sigur á Bayer Leverkusen í gær og eru því þrjú af fjórum efstu liðum þýsku úrvalsdeildarinnar úr leik; Wolfsburg, Frankfurt og Leverkusen. Eftir standa Hoffenheim og Werder Bremen, sem bæði eru um miðja deild, og B-deildarlið Hamburger SV, auk Bayern Munchen. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Wolfsburg hefur algjörlega einokað þýsku bikarkeppnina undanfarin ár. Bayern Munchen hefur unnið sína Þýskalandstitla og önnur lið gert sig þar gildandi en það hefur ekki breyst að Wolfsburg vinni bikarinn. Síðasta vor var fastlega búist við því að Bayern myndi vinna tvöfalt og slá Wolfsburg við í bikarúrslitum eftir að hafa tekið þýska meistaratitilinn en Sveindís Jane fagnaði þá sigri gegn Glódísi Perlu. Það var því afar óvænt að Wolfsburg hafi tapað 1-0 fyrir Hoffenheim í 8-liða úrslitum keppninnar í gærkvöld og ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn í fyrsta skipti í rúman áratug. Wolfsburg hefur unnið bikarkeppnina tíu ár í röð, sleitulaust frá leiktíðinni 2014-15. Frankfurt var síðast liða, annarra en Wolfsburg, til að vinna keppnina 2013-14. Það var Frankfurt sem sló Wolfsburg úr keppni það árið, í 16-liða úrslitum þann 16. nóvember 2013. Síðan þá hefur Wolfsburg unnið hvern einasta leik, 52 talsins, áður en kom að tapinu fyrir Hoffenheim í gær. Bayern Munchen þykir langlíklegast til að vinna keppnina í ár. Werder Bremen vann óvæntan sigur á Bayer Leverkusen í gær og eru því þrjú af fjórum efstu liðum þýsku úrvalsdeildarinnar úr leik; Wolfsburg, Frankfurt og Leverkusen. Eftir standa Hoffenheim og Werder Bremen, sem bæði eru um miðja deild, og B-deildarlið Hamburger SV, auk Bayern Munchen.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira