KR lánar Óðinn til ÍR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 22:48 Óðinn er mættur í neðra Breiðholt. ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Óðinn lék nokkra leiki með KV í 3. deildinni áður en hann kom við sögu í þremur leikjum hjá KR eftir að Bestu deildinni var skipt upp. Skoraði hann eitt mark í 7-1 sigrinum á Fram. Þá skoraði tvö mörk í 9-2 sigri á KÁ í Mjólkurbikarnum. Óðinn kom við sögu í 2-0 sigri KR á Keflavík í Lengjubikarnum á dögunum en hefur nú verið lánaður til ÍR. Það vekur athygli þar sem Fótbolti.net greindi frá því að leikmaðurinn hefði spilað, og skorað, fyrir Njarðvík í æfingaleik í nóvember. Óðinn er einn fjölmargra leikmanna sem ÍR hefur sótt en að sama skapi hefur fjöldi leikmanna yfirgefið liðið eftir góðan árangur á síðustu leiktíð. Þá tók Árni Freyr Guðnason við þjálfun Fylkis og því stýrir Jóhann Birnir Guðmundsson liðinu einn á komandi leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn KR ÍR Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Óðinn lék nokkra leiki með KV í 3. deildinni áður en hann kom við sögu í þremur leikjum hjá KR eftir að Bestu deildinni var skipt upp. Skoraði hann eitt mark í 7-1 sigrinum á Fram. Þá skoraði tvö mörk í 9-2 sigri á KÁ í Mjólkurbikarnum. Óðinn kom við sögu í 2-0 sigri KR á Keflavík í Lengjubikarnum á dögunum en hefur nú verið lánaður til ÍR. Það vekur athygli þar sem Fótbolti.net greindi frá því að leikmaðurinn hefði spilað, og skorað, fyrir Njarðvík í æfingaleik í nóvember. Óðinn er einn fjölmargra leikmanna sem ÍR hefur sótt en að sama skapi hefur fjöldi leikmanna yfirgefið liðið eftir góðan árangur á síðustu leiktíð. Þá tók Árni Freyr Guðnason við þjálfun Fylkis og því stýrir Jóhann Birnir Guðmundsson liðinu einn á komandi leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn KR ÍR Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira