Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 14:31 Brynjar Ingi Bjarnason fagnar hér marki með íslenska A-landsliðinu. Getty/Boris Streubel Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira