„Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 20:31 Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin í sögulegum sigri San Diego FC. Shaun Clark/Getty Images MLS deildin hófst í nótt og nýja liðið San Diego FC lagði ríkjandi meistara LA Galaxy 2-0, í fyrsta keppnisleik í sögu félagsins. Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin fyrir „danska félagið“ San Diego FC. San Diego FC hlaut inngöngu í MLS deildina í ár og spilaði því fyrsta keppnisleik í sögu félagsins í nótt. Liðið hefur þó leikið æfingaleiki síðan það var stofnað fyrir tveimur árum. Félagið er í eigu bresk/egypska auðjöfursins Mohamed Mansour. Sami aðili og á danska félagið FC Nordsjælland og fótboltaakademíuna Right to Dream, sem er starfrækt í Danmörku og Gana. Frændur vorir virðast stoltir af því að „eiga“ lið í MLS deildinni. Fjölmiðlar ytra, Tipsbladet og Bold, tala um „danska félagið San Diego FC.“ Danirnir þrír fagna marki Dreyer.Shaun Clark/Getty Images) Þrír danskir leikmenn eru líka í lykilhlutverkum hjá liðinu, fyrrnefndi markaskorarinn Anders Dreyer, framherjinn Marcus Ingvartsen og fyrirliðinn Jeppe Tverskov. Liðið leikur sinn fyrsta heimaleik um næstu helgi og spennan í San Diego borg er mikil að mati fyrirliðans. „Við höfum fundið fyrir spennunni byggjast upp síðustu vikur og ég ímynda mér að hún sé engu minni eftir úrslitin [gegn LA Galaxy]“ sagði Tverskov. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
San Diego FC hlaut inngöngu í MLS deildina í ár og spilaði því fyrsta keppnisleik í sögu félagsins í nótt. Liðið hefur þó leikið æfingaleiki síðan það var stofnað fyrir tveimur árum. Félagið er í eigu bresk/egypska auðjöfursins Mohamed Mansour. Sami aðili og á danska félagið FC Nordsjælland og fótboltaakademíuna Right to Dream, sem er starfrækt í Danmörku og Gana. Frændur vorir virðast stoltir af því að „eiga“ lið í MLS deildinni. Fjölmiðlar ytra, Tipsbladet og Bold, tala um „danska félagið San Diego FC.“ Danirnir þrír fagna marki Dreyer.Shaun Clark/Getty Images) Þrír danskir leikmenn eru líka í lykilhlutverkum hjá liðinu, fyrrnefndi markaskorarinn Anders Dreyer, framherjinn Marcus Ingvartsen og fyrirliðinn Jeppe Tverskov. Liðið leikur sinn fyrsta heimaleik um næstu helgi og spennan í San Diego borg er mikil að mati fyrirliðans. „Við höfum fundið fyrir spennunni byggjast upp síðustu vikur og ég ímynda mér að hún sé engu minni eftir úrslitin [gegn LA Galaxy]“ sagði Tverskov.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira