Sveinn spilar í fimmta landinu Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2025 13:31 Sveinn Jóhannsson fer til Frakklands í sumar. Vísir/Vilhelm Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í. Sveinn er uppalinn hjá Fjölni og eftir að hafa einnig spilað með ÍR hér á landi hefur hann leikið í Danmörku, Þýskalandi og nú með Kolstad í Noregi en heldur svo til Frakklands í sumar. Sveinn, sem var í 18 manna hópi Íslands á HM í janúar en kom lítið við sögu, skrifaði undir samning til þriggja ára við Chambéry. Félagið hefur einu sinni orðið franskur meistari, árið 2001, og vann bikarmeistaratitil árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Chambéry Savoie Mont Blanc (@teamchambe) „Ég er spenntur og glaður yfir því að ganga til liðs við félag á borð við Chambéry næsta sumar. Ég hef eingöngu heyrt góða hluti um félagið og ég er viss um að við pössum vel saman. Ég get ekki beðið eftir því að leggja hart að mér með nýjum liðsfélögum, metnaður minn er mikill og ég vil ná eins miklum árangri og hægt er með Team Chambé á komandi árum,“ sagði Sveinn á heimasíðu Chambéry. Ljóst er að forráðamenn franska félagsins eru sigri hrósandi yfir því að hafa tryggt sér krafta Sveins. „Sveinn mun færa okkur líkamlegan styrk, bæði í sókn og vörn. Hann er vanur Meistaradeild Evrópu með Kolstad. Hann er líka landsliðsmaður í blóma lífsins, vinnusamur og með hugarfar sem passar fullkomlega við Team Chambé og Phare [heimavöll Chambéry],“ sagði Baptiste Malfondet, yfirmaður íþróttamála hjá Chambéry. Franski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Sveinn er uppalinn hjá Fjölni og eftir að hafa einnig spilað með ÍR hér á landi hefur hann leikið í Danmörku, Þýskalandi og nú með Kolstad í Noregi en heldur svo til Frakklands í sumar. Sveinn, sem var í 18 manna hópi Íslands á HM í janúar en kom lítið við sögu, skrifaði undir samning til þriggja ára við Chambéry. Félagið hefur einu sinni orðið franskur meistari, árið 2001, og vann bikarmeistaratitil árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Chambéry Savoie Mont Blanc (@teamchambe) „Ég er spenntur og glaður yfir því að ganga til liðs við félag á borð við Chambéry næsta sumar. Ég hef eingöngu heyrt góða hluti um félagið og ég er viss um að við pössum vel saman. Ég get ekki beðið eftir því að leggja hart að mér með nýjum liðsfélögum, metnaður minn er mikill og ég vil ná eins miklum árangri og hægt er með Team Chambé á komandi árum,“ sagði Sveinn á heimasíðu Chambéry. Ljóst er að forráðamenn franska félagsins eru sigri hrósandi yfir því að hafa tryggt sér krafta Sveins. „Sveinn mun færa okkur líkamlegan styrk, bæði í sókn og vörn. Hann er vanur Meistaradeild Evrópu með Kolstad. Hann er líka landsliðsmaður í blóma lífsins, vinnusamur og með hugarfar sem passar fullkomlega við Team Chambé og Phare [heimavöll Chambéry],“ sagði Baptiste Malfondet, yfirmaður íþróttamála hjá Chambéry.
Franski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita