Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2025 07:01 Varnarmálaráðherrann Pete Hegseth hafði áður sagt að hermönnum með kynama yrði sýnd viðring og reisn. Getty/Omar Havana Samkvæmt minnisblaði sem dagsett er í gær hafa stjórnvöld vestanhafs gefið varnarmálaráðuneytinu 30 daga til að útbúa lista yfir trans einstaklinga innan hersins og aðra 30 daga til að láta þá fara. Minnisblaðinu var skilað inn til dómstóla í gær, í tengslum við mál sem National Center for Lesbian Rights og GLAD Law höfðuðu vegna forsetatilskipunar Donald Trump þess efnis að það samræmdist ekki kröfum sem gerðar eru til hermanna að vera trans. Samtökin segja tilskipunina brjóta gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Fyrr í mánuðinum gaf varnarmálaráðuneytið það út að trans fólki yrði ekki lengur heimilað að ganga í herinn og að yfirvöld myndu ekki lengur greiða fyrir kynleiðréttingaraðgerðum hermanna. Í minnisblaðinu nýja segir meðal annars að það sé stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum að gera strangar kröfur til hermanna, meðal annars er varða heiðarleika, auðmýkt, samheldni og viðbragð. Einstaklingar sem glímdu við eða sýndu einkenni kynama og sættu þar með andlegum og læknisfræðilegum takmörkunum uppfylltu ekki umræddar kröfur. Hermenn hafa hingað til ekki verið skikkaðir til þess að greina frá því hvort þeir séu trans og þannig er ekki ljóst hversu stór hópurinn er. Aðgerðasinnar segja að hann gæti talið allt að 15 þúsund manns en embættismenn segja um að ræða nokkur þúsund. Guardian greindi frá. Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Minnisblaðinu var skilað inn til dómstóla í gær, í tengslum við mál sem National Center for Lesbian Rights og GLAD Law höfðuðu vegna forsetatilskipunar Donald Trump þess efnis að það samræmdist ekki kröfum sem gerðar eru til hermanna að vera trans. Samtökin segja tilskipunina brjóta gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Fyrr í mánuðinum gaf varnarmálaráðuneytið það út að trans fólki yrði ekki lengur heimilað að ganga í herinn og að yfirvöld myndu ekki lengur greiða fyrir kynleiðréttingaraðgerðum hermanna. Í minnisblaðinu nýja segir meðal annars að það sé stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum að gera strangar kröfur til hermanna, meðal annars er varða heiðarleika, auðmýkt, samheldni og viðbragð. Einstaklingar sem glímdu við eða sýndu einkenni kynama og sættu þar með andlegum og læknisfræðilegum takmörkunum uppfylltu ekki umræddar kröfur. Hermenn hafa hingað til ekki verið skikkaðir til þess að greina frá því hvort þeir séu trans og þannig er ekki ljóst hversu stór hópurinn er. Aðgerðasinnar segja að hann gæti talið allt að 15 þúsund manns en embættismenn segja um að ræða nokkur þúsund. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira