Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2025 07:30 Gestir á Shell Energy leikvanginum fengu að sjá Luis Suárez spila og skora en engan Lionel Messi. Getty/Tim Warner Forráðamenn bandaríska knattspyrnufélagsins Houston Dynamo sendu frá sér afsökunarbeiðni og buðu stuðningsmönnum frímiða vegna þess hvernig lið andstæðinga þeirra var skipað í gærkvöld. Lionel Messi er að sjálfsögðu vinsælasti leikmaður MLS-deildarinnar og það eru ekki bara stuðningsmenn Inter Miami sem keppast um að sjá hann spila, heldur einnig stuðningsmenn annarra liða. Messi, sem er 37 ára, spilar hins vegar ekki alla leiki og hann fór ekki með til Houston vegna leiksins í gærkvöld. Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami, sagði það vera vegna leikjaálags. Þar með urðu margir stuðningsmenn Houston-liðsins vonsviknir og félagið sendi frá sér tilkynningu vegna málsins. Þar var tekið fram að nafn Messi hefði ekki verið á sérstökum forfallalista sem gefinn er út fyrir leiki, með nöfnum þeirra sem eru til að mynda meiddir og geta ekki spilað. Hins vegar hefði hann engu að síður ekki ferðast með til Houston. „Því miður höfum við enga stjórn á því hverjir spila fyrir andstæðinga okkar,“ segir í tilkynningunni. pic.twitter.com/npb9kK2Whq— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) March 2, 2025 Þar kom einnig fram að gestir á leiknum myndu fá frían miða á annan leik hjá Dynamo-liðinu. Þrátt fyrir að vera án Messi þá vann Inter Miami öruggan 4-1 sigur. Telaso Segovia, 21 árs landsliðsmaður Venesúela, skoraði tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í deildinni. Tadeo Allende og Luis Suárez skoruðu einnig en Nicolas Lodeiro gerði mark heimamanna þegar hann minnkaði muninn á 85. mínútu. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Lionel Messi er að sjálfsögðu vinsælasti leikmaður MLS-deildarinnar og það eru ekki bara stuðningsmenn Inter Miami sem keppast um að sjá hann spila, heldur einnig stuðningsmenn annarra liða. Messi, sem er 37 ára, spilar hins vegar ekki alla leiki og hann fór ekki með til Houston vegna leiksins í gærkvöld. Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami, sagði það vera vegna leikjaálags. Þar með urðu margir stuðningsmenn Houston-liðsins vonsviknir og félagið sendi frá sér tilkynningu vegna málsins. Þar var tekið fram að nafn Messi hefði ekki verið á sérstökum forfallalista sem gefinn er út fyrir leiki, með nöfnum þeirra sem eru til að mynda meiddir og geta ekki spilað. Hins vegar hefði hann engu að síður ekki ferðast með til Houston. „Því miður höfum við enga stjórn á því hverjir spila fyrir andstæðinga okkar,“ segir í tilkynningunni. pic.twitter.com/npb9kK2Whq— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) March 2, 2025 Þar kom einnig fram að gestir á leiknum myndu fá frían miða á annan leik hjá Dynamo-liðinu. Þrátt fyrir að vera án Messi þá vann Inter Miami öruggan 4-1 sigur. Telaso Segovia, 21 árs landsliðsmaður Venesúela, skoraði tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í deildinni. Tadeo Allende og Luis Suárez skoruðu einnig en Nicolas Lodeiro gerði mark heimamanna þegar hann minnkaði muninn á 85. mínútu.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira