Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Bjarki Sigurðsson skrifar 8. mars 2025 12:31 Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir er ein af skipuleggjendum Kvennagöngunnar. Vísir Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna ganga konur og kvár fylktu liði frá Arnarhóli í Iðnó þar sem baráttufundur fer fram á eftir. Skipuleggjandi segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár vegna umræðunnar í alþjóðasamfélaginu. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár standa fjórtán félög að dagskrá og ganga konur frá Arnarhóli klukkan eitt yfir í Iðnó þar sem fer fram baráttufundur. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár. „Konur eru að missa ýmis réttindi sem þær hafa haft í áratugi. Á sama tíma eru mjög mörg hræðileg stríð. Það er þjóðarmorð í Palestínu og stríð í Úkraínu. Við sjáum þetta í fréttum alla daga. Það er mikill stríðsæsingur í gangi myndi ég segja,“ segir Salvör. Ráðamenn heimsins tali eins og stríð sé óumflýjanlegt. Krafa skipuleggjenda sé friður og jafnrétti. „Þetta eru samtvinnuð barátta fyrir mér og það er svolítið bakslag í þessari baráttu þessa dagana. Kvenréttindi eru fótum troðin, sem má sjá um allan heim, það þarf að berjast meira fyrir réttindum kvenna,“ segir Salvör. Eftir baráttufundinn í Iðnó verður frekari dagskrá víða um borgina. „Fólk getur aldeilis farið niður í bæ og sýnt samstöðu og séð flottar ræður, atriði og gjörninga. Það er nokkuð ljóst að það er eitthvað að hreyfast í samfélaginu. Það er hreyfing fyrir jafnrétti og friði á þessum degi,“ segir Salvör. Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár standa fjórtán félög að dagskrá og ganga konur frá Arnarhóli klukkan eitt yfir í Iðnó þar sem fer fram baráttufundur. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár. „Konur eru að missa ýmis réttindi sem þær hafa haft í áratugi. Á sama tíma eru mjög mörg hræðileg stríð. Það er þjóðarmorð í Palestínu og stríð í Úkraínu. Við sjáum þetta í fréttum alla daga. Það er mikill stríðsæsingur í gangi myndi ég segja,“ segir Salvör. Ráðamenn heimsins tali eins og stríð sé óumflýjanlegt. Krafa skipuleggjenda sé friður og jafnrétti. „Þetta eru samtvinnuð barátta fyrir mér og það er svolítið bakslag í þessari baráttu þessa dagana. Kvenréttindi eru fótum troðin, sem má sjá um allan heim, það þarf að berjast meira fyrir réttindum kvenna,“ segir Salvör. Eftir baráttufundinn í Iðnó verður frekari dagskrá víða um borgina. „Fólk getur aldeilis farið niður í bæ og sýnt samstöðu og séð flottar ræður, atriði og gjörninga. Það er nokkuð ljóst að það er eitthvað að hreyfast í samfélaginu. Það er hreyfing fyrir jafnrétti og friði á þessum degi,“ segir Salvör.
Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira