Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Lovísa Arnardóttir skrifar 8. mars 2025 21:54 Þó nokkur fjöldi kom saman til að mótmæla dauðarefsingunni þegar aflífunin fór fram í South Carolina í gær. Vísir/AP Brad Sigmon var í gær aflífaður í Bandaríkjunum af aftökusveit. Aflífun með aftökusveit hefur ekki verið framkvæmd í Bandaríkjunum í fimmtán ár. Sigmond var dæmdur fyrir að myrða foreldra fyrrverandi kærustu sinnar árið 2001. Hann barði þau til bana með hafnaboltakylfu áður en hann tók fyrrverandi kærustu sína með valdi. Þrír fangaverðir skutu Sigmond með rifflum í bringuna með sérstökum byssukúlum. Sigmon var aflífaður með aftökusveit að hans eigin beiðni. Hann óskaði þess frekar að vera skotinn en að fara í rafmagnsstólinn eða vera aflífaður með lyfjum. Síðustu orð Sigmon voru um ástina auk þess sem hann biðlaði til kristinna félaga sinna að afnema dauðarefsinguna. „Auga fyrir auga var notað sem réttlæting fyrir kviðdóminn til að sækjast eftir dauðarefsingunni,“ bætti hann við. Eftir að hann ávarpaði viðstadda, sem voru þrír úr fjölskyldu fyrrverandi kærustu hans og andlegur leiðbeinandi hans, var svört hetta dregin yfir andlit hans og hann svo skotinn. Læknir skoðaði hann svo og staðfesti andlát hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að starfsmönnum fangelsisins hafi verið boðin áfallahjálp. Þar kemur einnig fram að lögmaður Sigmon, Bo King, hafi fram til aflífunarinnar haldið í vonina um að ekkert yrði af aflífuninni. Hann sakaði ríkið um að neita að láta af hendi upplýsingar um innihald lyfjanna sem notuð er til að aflífa. Sigmon hafi óskað eftir upplýsingum um innihaldsefnin en ekki fengið upplýsingarnar. Vildi kjúkling til að deila King sagði Sigmon hafa verið andlega veikan en hafa eignast vini í fangelsi og það hafi sýnt fram á endurhæfingu hans. Hann hafi beðið um að síðasta máltíðin hans yrði KFC kjúklingur sem hann ætlaði að deila með öðrum föngum á dauðadeildinni en þeirri beiðni verið hafnað. Síðasta máltíðin var þess í stað djúpsteiktur kjúklingur, grænar baunir, kartöflustappa, sósa, kex, ostakaka og sætt te. Í frétt BBC kemur fram að frá árinu 1977 hafa aðeins þrír verið aflífaðir með aftökusveit í Bandaríkjunum. Allir þrír í Utah ríki. Síðasti Ronnie Lee Gardner, var skotinn árið 2010. Bandaríkin Dauðarefsingar Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Þrír fangaverðir skutu Sigmond með rifflum í bringuna með sérstökum byssukúlum. Sigmon var aflífaður með aftökusveit að hans eigin beiðni. Hann óskaði þess frekar að vera skotinn en að fara í rafmagnsstólinn eða vera aflífaður með lyfjum. Síðustu orð Sigmon voru um ástina auk þess sem hann biðlaði til kristinna félaga sinna að afnema dauðarefsinguna. „Auga fyrir auga var notað sem réttlæting fyrir kviðdóminn til að sækjast eftir dauðarefsingunni,“ bætti hann við. Eftir að hann ávarpaði viðstadda, sem voru þrír úr fjölskyldu fyrrverandi kærustu hans og andlegur leiðbeinandi hans, var svört hetta dregin yfir andlit hans og hann svo skotinn. Læknir skoðaði hann svo og staðfesti andlát hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að starfsmönnum fangelsisins hafi verið boðin áfallahjálp. Þar kemur einnig fram að lögmaður Sigmon, Bo King, hafi fram til aflífunarinnar haldið í vonina um að ekkert yrði af aflífuninni. Hann sakaði ríkið um að neita að láta af hendi upplýsingar um innihald lyfjanna sem notuð er til að aflífa. Sigmon hafi óskað eftir upplýsingum um innihaldsefnin en ekki fengið upplýsingarnar. Vildi kjúkling til að deila King sagði Sigmon hafa verið andlega veikan en hafa eignast vini í fangelsi og það hafi sýnt fram á endurhæfingu hans. Hann hafi beðið um að síðasta máltíðin hans yrði KFC kjúklingur sem hann ætlaði að deila með öðrum föngum á dauðadeildinni en þeirri beiðni verið hafnað. Síðasta máltíðin var þess í stað djúpsteiktur kjúklingur, grænar baunir, kartöflustappa, sósa, kex, ostakaka og sætt te. Í frétt BBC kemur fram að frá árinu 1977 hafa aðeins þrír verið aflífaðir með aftökusveit í Bandaríkjunum. Allir þrír í Utah ríki. Síðasti Ronnie Lee Gardner, var skotinn árið 2010.
Bandaríkin Dauðarefsingar Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira