Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. mars 2025 11:38 Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi á tólfta tímanum í gær. Vísir/Kolbeinn Tumi Sjö voru handteknir í kjölfar átaka við Ingólfstorg á tólfta tímanum í gærkvöldi. Einn var stunginn þrisvar og annar laminn í höfuðið og eru báðir á batavegi samkvæmt heimildum fréttastofu. Tvö önnur mál í gærkvöldi tengjast mögulega árásinni og gætu því þrettán verið handteknir í tengslum við málið allt í allt. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennir tveir sem voru fluttir með sjúkrabíl frá vettvangi að störfum sem dyraverðir fyrir íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisþjónustu á borð við lífvarðarþjónustu, dyravarða þjónustu og útkallsþjónustu. Mennirnir eru báðir á batavegi og verður tekin skýrsla af þeim vegna málsins í dag. Handteknir „vítt og breitt um borgina“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að rannsókn málsins sé á frumstigi og því enn margt á huldu. „Rétt um klukkan ellefu í gær fékk lögreglan tilkynningu um það að það hafi mögulega verið ráðist á karlmann með hníf á Ingólfstorgi. Lögreglan brást við því með talsverðu viðbragði.“ Málið gæti verið enn viðameira en virtist vera við fyrstu sýn. „Í kjölfar þess voru sjö aðilar handteknir, vítt og breitt um borgina. Síðan í öðrum tveimur málum sem við erum að kanna hvort að tengist eru þrír handteknir í hvoru um sig. Það gæti verið að í þessu og skyldum málum séu þrettán í fangageymslu.“ Voru það líka alvarlegar líkamsárásir? Annað var tengt átökum og hitt voru handtökur.“ Mikilvægt að fá yfirsýn Eitt málið hafi átt sér stað í miðbænum en hitt annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Nú taki við mikil vinna hjá rannsóknarlögreglumönnum til að ná yfirsýn á málið. Mikilvægt sé að greina hver gerði hvað. „Lögreglan brást við því með talsverðu viðbragði“Vísir/Kolbeinn Tumi „Svona atburðir eins og voru í nótt, ég get ekki sagt. Þetta er meira en við höfum verið að sjá, svona yfirleitt í miðborginni. Það hefur verið eins og við höfum greint frá ansi lengi bara tiltölulega rólegt, já það hafa ekki verið að koma upp mörg ofbeldismál um helgar.“ Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennir tveir sem voru fluttir með sjúkrabíl frá vettvangi að störfum sem dyraverðir fyrir íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisþjónustu á borð við lífvarðarþjónustu, dyravarða þjónustu og útkallsþjónustu. Mennirnir eru báðir á batavegi og verður tekin skýrsla af þeim vegna málsins í dag. Handteknir „vítt og breitt um borgina“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að rannsókn málsins sé á frumstigi og því enn margt á huldu. „Rétt um klukkan ellefu í gær fékk lögreglan tilkynningu um það að það hafi mögulega verið ráðist á karlmann með hníf á Ingólfstorgi. Lögreglan brást við því með talsverðu viðbragði.“ Málið gæti verið enn viðameira en virtist vera við fyrstu sýn. „Í kjölfar þess voru sjö aðilar handteknir, vítt og breitt um borgina. Síðan í öðrum tveimur málum sem við erum að kanna hvort að tengist eru þrír handteknir í hvoru um sig. Það gæti verið að í þessu og skyldum málum séu þrettán í fangageymslu.“ Voru það líka alvarlegar líkamsárásir? Annað var tengt átökum og hitt voru handtökur.“ Mikilvægt að fá yfirsýn Eitt málið hafi átt sér stað í miðbænum en hitt annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Nú taki við mikil vinna hjá rannsóknarlögreglumönnum til að ná yfirsýn á málið. Mikilvægt sé að greina hver gerði hvað. „Lögreglan brást við því með talsverðu viðbragði“Vísir/Kolbeinn Tumi „Svona atburðir eins og voru í nótt, ég get ekki sagt. Þetta er meira en við höfum verið að sjá, svona yfirleitt í miðborginni. Það hefur verið eins og við höfum greint frá ansi lengi bara tiltölulega rólegt, já það hafa ekki verið að koma upp mörg ofbeldismál um helgar.“
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira