Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 17:16 Fyrirliðinn Davies hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 58 A-landsleiki. Omar Vega/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. Þessi öskufljóti 24 ára gamli bakvörður skrifaði nýverið undir nýjan samning við Bayern til ársins 2030. Gamli samningur hans hefði runnið út í sumar og hafði hann verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu, þá helst Real Madríd. Raunar var sagt að leikmaðurinn hefði náð munnlegu samkomulagi við Real. Davies verður hins vegar að bíta í það súra epli að vera á meiðslalistanum næstu mánuðina eftir að meiðast með kanadíska landsliðinu. Umboðsmaður hans er allt annað en sáttur með Jesse Marsch, landsliðsþjálfara. Umboðsmaðurinn segir að Davies hafi ekki átt að byrja leikinn gegn Bandaríkjunum en leikið var um 3. sætið í Þjóðadeild CONCACAF. „Alphonso var ekki 100 prósent eftir leikinn gegn Mexíkó og hann átti ekki að byrja gegn Bandaríkjunum. Þar sem hann er fyrirliði liðsins tel ég að sett hafi verið pressa á hann myndi spila og hann er ekki týpan til að segja nei,“ sagði Nedal Huoseh, umboðsmaður Davies. „Hann endaði á að spila leikinn og sjáið hvað gerist. Að mínu mati þarf Knattspyrnusamband Kanada að standa sig betur þegar kemur að velferð leikmanna,“ sagði hann einnig. Knattspyrnusamband Kanada hefur ekki tjáð sig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Þessi öskufljóti 24 ára gamli bakvörður skrifaði nýverið undir nýjan samning við Bayern til ársins 2030. Gamli samningur hans hefði runnið út í sumar og hafði hann verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu, þá helst Real Madríd. Raunar var sagt að leikmaðurinn hefði náð munnlegu samkomulagi við Real. Davies verður hins vegar að bíta í það súra epli að vera á meiðslalistanum næstu mánuðina eftir að meiðast með kanadíska landsliðinu. Umboðsmaður hans er allt annað en sáttur með Jesse Marsch, landsliðsþjálfara. Umboðsmaðurinn segir að Davies hafi ekki átt að byrja leikinn gegn Bandaríkjunum en leikið var um 3. sætið í Þjóðadeild CONCACAF. „Alphonso var ekki 100 prósent eftir leikinn gegn Mexíkó og hann átti ekki að byrja gegn Bandaríkjunum. Þar sem hann er fyrirliði liðsins tel ég að sett hafi verið pressa á hann myndi spila og hann er ekki týpan til að segja nei,“ sagði Nedal Huoseh, umboðsmaður Davies. „Hann endaði á að spila leikinn og sjáið hvað gerist. Að mínu mati þarf Knattspyrnusamband Kanada að standa sig betur þegar kemur að velferð leikmanna,“ sagði hann einnig. Knattspyrnusamband Kanada hefur ekki tjáð sig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira