Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2025 07:00 Gætu þénað ótrúlega upphæð fari þau alla leið á HM félagsliða. Michael Regan/Getty Images Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. Alls munu 32 lið taka þátt í þessu nýja fyrirkomulagi keppninnar sem hefur lengi vel ekki verið í hávegum höfð. Hér áður fyrr var um að ræða hálfgert hraðmót milli jóla og nýárs en nú mun keppnin innihalda 32 lið og mun fyrirkomulagið líkjast því sem þekkist frá stórmótum landsliða. Verðlaunaféð er samtals 775 milljónir punda. Til að byrja með verður 407 milljónum deilt á milli þátttökuliðanna, ekki munu þó öll liðin fá jafn stóran hlut. Hinar 368 milljónirnar munu svo deilast niður á félögin eftir árangri þeirra í keppninni. Milljónunum 407 verður deilt niður á íþrótta- og viðskiptalegum grundvelli. Það þýðir að stærstu lið Evrópu geta þénað meira en stærstu lið annarra heimsálfa. Þar sem Chelsea og ManCity hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu á undanförnum árum geta þau þénað allt að 16 milljarða fari svo að þau vinni alla sína leiki. Væri það hæsta verðlaunafé í sögunni miðað við spilaða leiki en liðin sem komast í úrslit HM félagsliða munu hafa spilað sjö leiki talsins. HM félagsliða fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí á þessu ári. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Alls munu 32 lið taka þátt í þessu nýja fyrirkomulagi keppninnar sem hefur lengi vel ekki verið í hávegum höfð. Hér áður fyrr var um að ræða hálfgert hraðmót milli jóla og nýárs en nú mun keppnin innihalda 32 lið og mun fyrirkomulagið líkjast því sem þekkist frá stórmótum landsliða. Verðlaunaféð er samtals 775 milljónir punda. Til að byrja með verður 407 milljónum deilt á milli þátttökuliðanna, ekki munu þó öll liðin fá jafn stóran hlut. Hinar 368 milljónirnar munu svo deilast niður á félögin eftir árangri þeirra í keppninni. Milljónunum 407 verður deilt niður á íþrótta- og viðskiptalegum grundvelli. Það þýðir að stærstu lið Evrópu geta þénað meira en stærstu lið annarra heimsálfa. Þar sem Chelsea og ManCity hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu á undanförnum árum geta þau þénað allt að 16 milljarða fari svo að þau vinni alla sína leiki. Væri það hæsta verðlaunafé í sögunni miðað við spilaða leiki en liðin sem komast í úrslit HM félagsliða munu hafa spilað sjö leiki talsins. HM félagsliða fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí á þessu ári.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira