Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. mars 2025 15:25 Pekka Salminen getur ekki beðið eftir að byrja. vísir/Anton Pekka Salminen var í dag ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta til næstu fjögurra ára. Finninn reynslumikli er afar spenntur fyrir starfinu. Salminen er 61 árs og hefur komið víða við á ferlinum. Hann þjálfaði meðal annars kvennalandslið Finnlands árunum 2015 til 2023 og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins 2001 til 2014. Þá hefur hann unnið sænska meistaratitla í karlaflokki sem þjálfari. Hann starfar við menntunarmál þjálfara hjá finnska körfuknattleikssambandinu en kveðst afar spenntur að komast aftur í þjálfun, með íslenska liðinu. Klippa: Nýr landsliðsþjálfari getur ekki beðið eftir að byrja „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef hitt margt frábært fólk og ég er glaður að vera hérna. Það er mikil spenna í líkamanum,“ segir Salminen í samtali við íþróttadeild. „Þegar ég byrjaði að ræða við fólk hérna komst ég að því að hér er fagfólk og heyrði frá öðrum að það væri toppfólk hjá KKÍ. Ég fór að kynna mér íslensku deildina og leikmennina og komst að því að hér er eitthvað til að vinna með. Smátt og smátt varð ég hrifnari af þessu, það er gott fólk og góðir leikmenn. Af stað með þetta,“ segir Finninn enn fremur. Í þessari viku tekur hann viðtöl við kandídata í þjálfarateymið, sem á enn eftir að setja saman. Hann mun þá hitta leikmenn úr liðinu strax í dag. „Ég hef séð leikmennina spila en í dag mun ég fara að hitta leikmenn. Ég held það sé mikilvægast að hitta leikmennina,“ segir Salminen. En hver eru markmið hans í starfi? „Markmiðið er alltaf að komast á EM. Ég er meðvitaður um að það verður erfitt, það er bara þannig. En ég held að við getum farið að vinna lið á hærra stigi og getum horft til þess að komast á EM. Þá eru ungir og efnilegir leikmenn á leiðinni, við stefnum á að vera á betri stað eftir fjögur ár,“ segir Salminen sem getur ekki beðið eftir að byrja. „Ég er meira en spenntur. Það brennur eldur í vængjunum, ég hlakka til að byrja.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í körfubolta KKÍ Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira
Salminen er 61 árs og hefur komið víða við á ferlinum. Hann þjálfaði meðal annars kvennalandslið Finnlands árunum 2015 til 2023 og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins 2001 til 2014. Þá hefur hann unnið sænska meistaratitla í karlaflokki sem þjálfari. Hann starfar við menntunarmál þjálfara hjá finnska körfuknattleikssambandinu en kveðst afar spenntur að komast aftur í þjálfun, með íslenska liðinu. Klippa: Nýr landsliðsþjálfari getur ekki beðið eftir að byrja „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef hitt margt frábært fólk og ég er glaður að vera hérna. Það er mikil spenna í líkamanum,“ segir Salminen í samtali við íþróttadeild. „Þegar ég byrjaði að ræða við fólk hérna komst ég að því að hér er fagfólk og heyrði frá öðrum að það væri toppfólk hjá KKÍ. Ég fór að kynna mér íslensku deildina og leikmennina og komst að því að hér er eitthvað til að vinna með. Smátt og smátt varð ég hrifnari af þessu, það er gott fólk og góðir leikmenn. Af stað með þetta,“ segir Finninn enn fremur. Í þessari viku tekur hann viðtöl við kandídata í þjálfarateymið, sem á enn eftir að setja saman. Hann mun þá hitta leikmenn úr liðinu strax í dag. „Ég hef séð leikmennina spila en í dag mun ég fara að hitta leikmenn. Ég held það sé mikilvægast að hitta leikmennina,“ segir Salminen. En hver eru markmið hans í starfi? „Markmiðið er alltaf að komast á EM. Ég er meðvitaður um að það verður erfitt, það er bara þannig. En ég held að við getum farið að vinna lið á hærra stigi og getum horft til þess að komast á EM. Þá eru ungir og efnilegir leikmenn á leiðinni, við stefnum á að vera á betri stað eftir fjögur ár,“ segir Salminen sem getur ekki beðið eftir að byrja. „Ég er meira en spenntur. Það brennur eldur í vængjunum, ég hlakka til að byrja.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í körfubolta KKÍ Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira