„Eins og draumur að rætast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. apríl 2025 08:33 Jóhannes Berg verður atvinnumaður í handbolta á næsta tímabili vísir/ívar Jóhannes Berg Andrason ætlar sér að kveðja FH með titli en hann heldur út til Danmerkur eftir tímabilið og gerist atvinnumaður í handbolta. Jóhannes gengur í raðir Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Jóhannes kom til FH frá Víkingi fyrir þremur árum. Hann varð Íslands- og deildarmeistari með FH-ingum á síðasta tímabili. Hjá Holstebro hittir Jóhannes fyrir Arnór Atlason en hann hefur þjálfað liðið frá því í fyrra. Holstebro er í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Jóhannes var markahæsti leikmaður FH í Olís-deildinni í vetur. „Maður er búinn að vera stefna að þessu núna í dágóðan tíma þannig að þetta er eins og draumur að rætast. Ég hef alltaf stefnt að því að fara út og gera þetta að atvinnu,“ segir Jóhannes sem er nú þegar búinn að fara út og skoða aðstæður. „Danska deildin er mjög sterk og mörg góð lið að gera góða hluti í Evrópukeppnum og ég tel þetta því líka góðan stökkpall í eitthvað meira,“ segir Jóhannes og bætir við að það hafi hjálpað til að það væri Íslendingur í brúnni úti að stýra liði Holstebro. „Ég hef bara heyrt góða hluti um Arnór og því mjög spenntur fyrir samstarfinu. Það er smá öryggisnet að vera með Íslending þarna úti í fyrsta skipti í atvinnumennsku og að geta talað við hann á íslensku.“ Rætt var við Jóhannes í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld en hér að neðan má sjá viðtalið. Olís-deild karla FH Danski handboltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Jóhannes gengur í raðir Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Jóhannes kom til FH frá Víkingi fyrir þremur árum. Hann varð Íslands- og deildarmeistari með FH-ingum á síðasta tímabili. Hjá Holstebro hittir Jóhannes fyrir Arnór Atlason en hann hefur þjálfað liðið frá því í fyrra. Holstebro er í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Jóhannes var markahæsti leikmaður FH í Olís-deildinni í vetur. „Maður er búinn að vera stefna að þessu núna í dágóðan tíma þannig að þetta er eins og draumur að rætast. Ég hef alltaf stefnt að því að fara út og gera þetta að atvinnu,“ segir Jóhannes sem er nú þegar búinn að fara út og skoða aðstæður. „Danska deildin er mjög sterk og mörg góð lið að gera góða hluti í Evrópukeppnum og ég tel þetta því líka góðan stökkpall í eitthvað meira,“ segir Jóhannes og bætir við að það hafi hjálpað til að það væri Íslendingur í brúnni úti að stýra liði Holstebro. „Ég hef bara heyrt góða hluti um Arnór og því mjög spenntur fyrir samstarfinu. Það er smá öryggisnet að vera með Íslending þarna úti í fyrsta skipti í atvinnumennsku og að geta talað við hann á íslensku.“ Rætt var við Jóhannes í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld en hér að neðan má sjá viðtalið.
Olís-deild karla FH Danski handboltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti