Hinir handteknu alveg ótengdir Bjarki Sigurðsson skrifar 2. apríl 2025 18:56 Bylgja Hrönn Baldursdóttir er yfirlögregluþjónn í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Bjarni Tveir voru handteknir hér á landi í síðasta mánuði í alþjóðlegri lögregluaðgerð vegna vefsíðu þar sem finna mátti barnaníðsefni. Mennirnir eru grunaðir um að hafa deilt barnaníðsefni í gegnum síðuna. Á fjórða tug ríkja tóku þátt í aðgerðinni. Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira