Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 13:36 Cole Palmer er leikmaður Chelsea en félagið virðast hafa komið sér í vandræði hjá UEFA. Getty/Alex Pantling Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gæti átt von á refsingu frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að enskir miðlar birtu í dag fréttir um það að Lundúnafélagið hafi brotið rekstrarreglur UEFA. Chelsea er sagt vera í viðræðum við UEFA um lausn málsins. BBC skrifar um meint brot í fréttum sínum en The Times staðfestir að Chelsea hafi brotið reglurnar. Málið snýst um síðasta fjárhagsár hjá Chelsea en það endaði í júní á síðasta ári. Rekstur Chelsea skilaði 128,4 milljónum punda í tekjur fyrir skatt samkvæmt ársreikningum en það virðist sem eitthvað bókhaldsbrask hafi verið í gengi samkvæmt reglum UEFA. Líklegast er það tengt því að Chelsea seldi BlueCo kvennalið félagsins en Chelsea er sjálft í eigu BlueCo. Verðmiðinn var yfir 24 milljarða íslenskra króna sem er það mesta sem hefur verið borgað fyrir kvennafótboltalið í sögunni. Knattspyrnusamband UEFA leyfir ekki slíkar sölur milli tengdra aðila þótt að enska úrvalsdeildin geri það. Fái Chelsea ekki að taka þessa sölu með inn í rekstrarreikning sinn þá er hætt við því að félagið sé að brjóta rekstrarreglur UEFA þar sem að rekstrartapið félagsins er þá of mikið. Chelsea á einnig að hafa tekið með tvær sölur á hótelum til annars félags í eigu BlueCo en sala milli systrafélaga er ekki leyfð í uppgjöri til UEFA. Viðræður eiga að vera í gangi samkvæmt frétt BBC. Líklegasta niðurstaðan er sekt en ný brot gætu líka kallað á harðari refsingar á næstu árum. Enski boltinn UEFA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Chelsea er sagt vera í viðræðum við UEFA um lausn málsins. BBC skrifar um meint brot í fréttum sínum en The Times staðfestir að Chelsea hafi brotið reglurnar. Málið snýst um síðasta fjárhagsár hjá Chelsea en það endaði í júní á síðasta ári. Rekstur Chelsea skilaði 128,4 milljónum punda í tekjur fyrir skatt samkvæmt ársreikningum en það virðist sem eitthvað bókhaldsbrask hafi verið í gengi samkvæmt reglum UEFA. Líklegast er það tengt því að Chelsea seldi BlueCo kvennalið félagsins en Chelsea er sjálft í eigu BlueCo. Verðmiðinn var yfir 24 milljarða íslenskra króna sem er það mesta sem hefur verið borgað fyrir kvennafótboltalið í sögunni. Knattspyrnusamband UEFA leyfir ekki slíkar sölur milli tengdra aðila þótt að enska úrvalsdeildin geri það. Fái Chelsea ekki að taka þessa sölu með inn í rekstrarreikning sinn þá er hætt við því að félagið sé að brjóta rekstrarreglur UEFA þar sem að rekstrartapið félagsins er þá of mikið. Chelsea á einnig að hafa tekið með tvær sölur á hótelum til annars félags í eigu BlueCo en sala milli systrafélaga er ekki leyfð í uppgjöri til UEFA. Viðræður eiga að vera í gangi samkvæmt frétt BBC. Líklegasta niðurstaðan er sekt en ný brot gætu líka kallað á harðari refsingar á næstu árum.
Enski boltinn UEFA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira