Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 12:01 Lára Sigurðardóttir læknir segir vísindamenn vita æ meira um rafsígarettur. Vísir/Sigurjón Vísbendingar eru nú um að rafsígarettureykingar hafi langvinnar heilsufarsleg áhrif á lungu, hjarta og heila. Þá reynast þær í meirihluta tilvika ekki gagnlegar til þess að hætta að reykja heldur verða til þess að viðkomandi reykir meira og neytir meira níkótíns. Lára Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir að þó stutt sé síðan rafsígarettur hafi rutt sér til rúms sé sífellt að koma betur í ljós að notkun þeirra hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar. „Mér finnst ágætt að horfa á hvaða áhrif rafsígarettur hafa með tvennum hætti. Annars vegar hvað inniheldur rafsígarettuvökvinn og svo er það níkótínið sem er vel rannsakað efni. Við horfum þá aðallega á þessi efni sem eru þekkt sem koma með rafsígarettunum sem annars vegar geta verið krabbameinsvaldandi og skaðað erfðaefni okkar og valdið stökkbreytingu og hinsvegar þungmálmar.“ Helstu langtímaáhrifin sem vísindamenn hafi áhyggjur af sé langvinnur lungnasjúkdómur og lungnakrabbamein. „Mikið af þessum efnum eru ólífræn eða eru ekki náttúruleg og geta sest að í lungunum og valdið þar bólgu sem getur þá leitt til langvinna sjúkdóma sem getur haft veruleg áhrif síðar meir.“ Þá segir Lára að þvert á það sem margir halda virki það ekki vel fyrir fólk að nota rafsígarettur til þess að hætta að reykja venjulegar sígarettur. Til þess að losna undan níkótínfíkn sé best að leita aðstoðar læknis eða hjúkrunarfræðings. „Það er alltaf einn og einn kannski sem nær að hætta að reykja venjulegar sígarettur með rafsígarettum en núna til lengri tíma litið eru mjög margir og meirihluti sem byrjar að reykja aftur samhliða og endar þá á að nota mun meira níkótín heldur en þeir gerðu jafnvel þegar þeir reyktu eingöngu. Rannsóknir sýna núna að þessi samlegðaráhrif, þá getur skaðinn fyrir lungu orðið mun meiri en ef þú eingöngu reyktir eða notaðir veip.“ Rafrettur Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Lára Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir að þó stutt sé síðan rafsígarettur hafi rutt sér til rúms sé sífellt að koma betur í ljós að notkun þeirra hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar. „Mér finnst ágætt að horfa á hvaða áhrif rafsígarettur hafa með tvennum hætti. Annars vegar hvað inniheldur rafsígarettuvökvinn og svo er það níkótínið sem er vel rannsakað efni. Við horfum þá aðallega á þessi efni sem eru þekkt sem koma með rafsígarettunum sem annars vegar geta verið krabbameinsvaldandi og skaðað erfðaefni okkar og valdið stökkbreytingu og hinsvegar þungmálmar.“ Helstu langtímaáhrifin sem vísindamenn hafi áhyggjur af sé langvinnur lungnasjúkdómur og lungnakrabbamein. „Mikið af þessum efnum eru ólífræn eða eru ekki náttúruleg og geta sest að í lungunum og valdið þar bólgu sem getur þá leitt til langvinna sjúkdóma sem getur haft veruleg áhrif síðar meir.“ Þá segir Lára að þvert á það sem margir halda virki það ekki vel fyrir fólk að nota rafsígarettur til þess að hætta að reykja venjulegar sígarettur. Til þess að losna undan níkótínfíkn sé best að leita aðstoðar læknis eða hjúkrunarfræðings. „Það er alltaf einn og einn kannski sem nær að hætta að reykja venjulegar sígarettur með rafsígarettum en núna til lengri tíma litið eru mjög margir og meirihluti sem byrjar að reykja aftur samhliða og endar þá á að nota mun meira níkótín heldur en þeir gerðu jafnvel þegar þeir reyktu eingöngu. Rannsóknir sýna núna að þessi samlegðaráhrif, þá getur skaðinn fyrir lungu orðið mun meiri en ef þú eingöngu reyktir eða notaðir veip.“
Rafrettur Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira