Lést í snjóflóði í Ölpunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 10:42 Tré hafa fallið á vegi á svæðinu í kringum Alpana vegna gríðarlegs magns af snjó. EPA 27 ára breskur ferðamaður lést í snjóflóði í Ölpunum. Gríðarlegt magn af snjó er á svæðinu sem hefur ollið rafmagnstruflunum og vegalokunum. Maðurinn varð fyrir snjóflóði og ferðaðist um fimmtán metra. Hann fékk hjartaáfall og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína í Alpana til að stunda vetraríþróttir. Vegna mikils magns af snjó hefur vegum um svæðið verið lokað. Þúsundir eru án rafmagns í austurhluta Frakklands. Þrátt fyrir að oft er mikill snjór á svæðinu hefur magninu verið lýst sem óvenjulega miklu. Serge Revial, bæjarstjóri Tignes í Frakklandi segir að mikil snjóflóðahætta sé á svæðinu og var íbúum og ferðamönnum á svæðinu sagt að halda sig innandyra. Ákvörðunin var tekin „til að vernda fólkið“ segir í umfjöllun BBC. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur einnig ritað pistil um veðrið á svæðinu á Facebook síðu sinni. „Sá einhvers staðar mælda yfir 300 mm á einum sólarhring, en hef ekki rekist á greinargott yfirlit yfir úrkomumagn. Í gær og fyrradag var fólk m.a. varað við að vera á ferðinni í dölunum þremur í Frakklandi, ekki bara vegna snjóflóðahættu, heldur gæti það hæglega orðið innlyksa,“ skrifar Einar. Frakkland Sviss Veður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Maðurinn varð fyrir snjóflóði og ferðaðist um fimmtán metra. Hann fékk hjartaáfall og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína í Alpana til að stunda vetraríþróttir. Vegna mikils magns af snjó hefur vegum um svæðið verið lokað. Þúsundir eru án rafmagns í austurhluta Frakklands. Þrátt fyrir að oft er mikill snjór á svæðinu hefur magninu verið lýst sem óvenjulega miklu. Serge Revial, bæjarstjóri Tignes í Frakklandi segir að mikil snjóflóðahætta sé á svæðinu og var íbúum og ferðamönnum á svæðinu sagt að halda sig innandyra. Ákvörðunin var tekin „til að vernda fólkið“ segir í umfjöllun BBC. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur einnig ritað pistil um veðrið á svæðinu á Facebook síðu sinni. „Sá einhvers staðar mælda yfir 300 mm á einum sólarhring, en hef ekki rekist á greinargott yfirlit yfir úrkomumagn. Í gær og fyrradag var fólk m.a. varað við að vera á ferðinni í dölunum þremur í Frakklandi, ekki bara vegna snjóflóðahættu, heldur gæti það hæglega orðið innlyksa,“ skrifar Einar.
Frakkland Sviss Veður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira