FCK tímabundið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 18:23 Eftir tvö töp í röð komst FCK á beinu brautina. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/SOPA Images/LightGetty Images FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00