Svara ákalli foreldra Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2025 13:35 Þór Sigurgeirsson er bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Seltjarnarnesbær hefur lagt af stað með aðgerðir til að bregðast við löngum biðlistum eftir leikskólaplássi í bænum. Bæjarstjóri segist vonast til þess að hægt verði að bæta við sextán nýjum plássum strax á næstu vikum. Í síðustu viku ræddi fréttastofa við tvær mæður á Seltjarnarnesi sem lýstu þungum áhyggjum af stöðu dagvistunar í bænum. Börn væru allt að 28 mánaða gömul þegar þau fengju pláss á leikskóla og engir dagforeldrar starfa í sveitarfélaginu. Þær hafi lengi óskað eftir úrbótum en lítið gerst. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa nú brugðist við þessu ástandi. „Ofan á þetta kemur að 2024 árgangurinn er mjög stór, sem er gleðiefni. Í gær lagði meirihlutinn í bæjarstjórn fram tillögu um að opna nýja deild á ungbarnaleikskólanum. Við eigum húsnæðið klárt í kjallara kirkjunnar. Nú erum við að fara í að undirbúa að opna deildina, ráða starfsfólk og stækka deildina,“ segir Þór. Leikskóli Seltjarnarness er með þrjár starfsstöðvar. Seltjarnarnesbær Hann segir bæjaryfirvöld átta sig á stöðunni og að ástandið verði að skána. Vonandi verði hægt að taka börn inn í plássin sextán í vor. „Það er líka annað í þessu, að Reykjavíkurborg hefur lokað á einkarekin úrræði fyrir aðra en börn sem hafa lögheimili í Reykjavík. Það gerðist pínulítið án þess að okkur var tilkynnt um það,“ segir Þór. Þá er fyrirhugað útboð í næsta mánuði vegna byggingar á nýjum leikskóla í bænum. „Þetta er allt að fara í gang. Við þurfum að koma þessum leikskólamálum fyrir vind, eitt skiptið fyrir öll,“ segir Þór. Seltjarnarnes Leikskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Sjá meira
Í síðustu viku ræddi fréttastofa við tvær mæður á Seltjarnarnesi sem lýstu þungum áhyggjum af stöðu dagvistunar í bænum. Börn væru allt að 28 mánaða gömul þegar þau fengju pláss á leikskóla og engir dagforeldrar starfa í sveitarfélaginu. Þær hafi lengi óskað eftir úrbótum en lítið gerst. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa nú brugðist við þessu ástandi. „Ofan á þetta kemur að 2024 árgangurinn er mjög stór, sem er gleðiefni. Í gær lagði meirihlutinn í bæjarstjórn fram tillögu um að opna nýja deild á ungbarnaleikskólanum. Við eigum húsnæðið klárt í kjallara kirkjunnar. Nú erum við að fara í að undirbúa að opna deildina, ráða starfsfólk og stækka deildina,“ segir Þór. Leikskóli Seltjarnarness er með þrjár starfsstöðvar. Seltjarnarnesbær Hann segir bæjaryfirvöld átta sig á stöðunni og að ástandið verði að skána. Vonandi verði hægt að taka börn inn í plássin sextán í vor. „Það er líka annað í þessu, að Reykjavíkurborg hefur lokað á einkarekin úrræði fyrir aðra en börn sem hafa lögheimili í Reykjavík. Það gerðist pínulítið án þess að okkur var tilkynnt um það,“ segir Þór. Þá er fyrirhugað útboð í næsta mánuði vegna byggingar á nýjum leikskóla í bænum. „Þetta er allt að fara í gang. Við þurfum að koma þessum leikskólamálum fyrir vind, eitt skiptið fyrir öll,“ segir Þór.
Seltjarnarnes Leikskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Sjá meira