Fyrsta deildartap PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 20:50 Khvicha Kvaratskhelia og félagar áttu engin svör. Xavier Laine/Getty Images París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur. Þar sem enn er nokkuð langt í leikinn gegn Arsenal þá stillti Luis Enrique upp sínu sterkasta liði, eða svo gott sem. Það má hins vegar áætla að leikmenn PSG hafi verið með hugann við leikinn eftir helgi þar sem þeir gátu lítið sem ekkert í kvöld. Morgan Sanson, sem átti vægast sagt óeftirminnilegt tímabil frá 2021 til 2023 með Aston Villa kom gestunum frá Nice yfir en spænski landsliðsmaðurinn Fabián Ruiz svaraði skömmu síðar fyrir PSG eftir undirbúning Ousmane Dembélé. Staðan var 1-1 þegar fyrri hálfleik lauk en í þeim síðari voru gestirnir talsvert betri aðilinn. Sanson kom Nice yfir á nýjan leik strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Það var svo Youssouf Ndayishimiye sem gulltryggði sigurinn með þriðja marki Nice á 70. mínútu, lokatölur 1-3. Parísarliðið er þegar orðið Frakklandsmeistari en draumar liðsins um að fara taplaust í gegnum tímabilið eru úr sögunni. Nice er í 4. sæti með 54 stig, stigi minna en Marseille í 2. sætinu sem hefur leikið leik meira. PSG er með 78 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Þar sem enn er nokkuð langt í leikinn gegn Arsenal þá stillti Luis Enrique upp sínu sterkasta liði, eða svo gott sem. Það má hins vegar áætla að leikmenn PSG hafi verið með hugann við leikinn eftir helgi þar sem þeir gátu lítið sem ekkert í kvöld. Morgan Sanson, sem átti vægast sagt óeftirminnilegt tímabil frá 2021 til 2023 með Aston Villa kom gestunum frá Nice yfir en spænski landsliðsmaðurinn Fabián Ruiz svaraði skömmu síðar fyrir PSG eftir undirbúning Ousmane Dembélé. Staðan var 1-1 þegar fyrri hálfleik lauk en í þeim síðari voru gestirnir talsvert betri aðilinn. Sanson kom Nice yfir á nýjan leik strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Það var svo Youssouf Ndayishimiye sem gulltryggði sigurinn með þriðja marki Nice á 70. mínútu, lokatölur 1-3. Parísarliðið er þegar orðið Frakklandsmeistari en draumar liðsins um að fara taplaust í gegnum tímabilið eru úr sögunni. Nice er í 4. sæti með 54 stig, stigi minna en Marseille í 2. sætinu sem hefur leikið leik meira. PSG er með 78 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira