„Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Siggeir Ævarsson skrifar 3. maí 2025 21:25 Dimitrios Agravanis lét finna vel fyrir sér í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Grikkinn reynslumikli, Dimitrios Agravanis, var stigahæstur Tindastólsmanna í kvöld þegar liðið lagði Álftanes 90-105 og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla. Dimitrios var mættur í viðtal til Andra Más strax eftir leik þar sem Andri bað hann að svara því í nokkrum orðum hvar sigurinn hefði unnist í kvöld. „Mér finnst eins og að allir í liðinu hafi lagt sitt af mörkum, ekki bara í kvöld heldur í öllum leikjunum í úrslitakeppninni. Þeir leggja hjartað í þetta og berjast allt til enda. Við erum bara búnir að tapa einum leik og hefðum átt að vinna síðasta leik.“ „Ég er sjálfur að glíma við smá veikindi og er í brasi með bakið á mér. En ég sagði við Benna: „Treystu mér, það er komið að ögurstundu og ég verð að vera til staðar og hjálpa liðsfélögum mínum.“ Ég kom til Íslands með eitt markmið, að sækja titilinn með bróður mínum og nú eru bara þrjú skref enn eftir að því markmiði.“ Eins og Dimitrios sagði sjálfur var hann að spila veikur í kvöld, spilar hann kannski bara betur veikur? „Nei, nei, alls ekki. Ég spila líka vel þegar ég er við hestaheilsu! En ég þekki svona mikilvæga leiki vel, ég hef unnið marga titla og ég vissi að ég þyrfti að vera til staðar í dag.“ Dimitrios spilaði aðeins tólf mínútur í síðasta leik, hafði hann eitthvað að sanna í kvöld í ljósi þess? „Ég hef eitthvað að sanna í öllum leikjum. Þess vegna reyni ég alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum mér fyrir alla sem mæta í stúkuna og fyrir liðsfélaga mína. Ég reyni alltaf að að spila minn besta leik í öllum leikjum. Í kvöld spilaði ég einhverjar 28-30 mínútur en þegar upp er staðið skiptir það ekki máli. Það sem skiptir máli að allir liðsfélagar mínir mættu til leiks og gerðu sitt og gerðu það vel. Nú þurfum við bara að sækja þrjá sigra enn til að taka titilinn heim.“ Hann var sérstaklega ánægður með skagfirska áhorfendur í kvöld og segir alla leiki vera eins og heimaleiki. „Allir leikir sem við spilum núna eru eins og heimaleikir. Þeir fylgja okkur í alla leiki og við reynum okkur besta til að standa okkur fyrir þá. Þeir styðja okkur alla leið og við viljum gera þá hamingjusama.“ Bónus-deild karla Körfubolti Tindastóll Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Dimitrios var mættur í viðtal til Andra Más strax eftir leik þar sem Andri bað hann að svara því í nokkrum orðum hvar sigurinn hefði unnist í kvöld. „Mér finnst eins og að allir í liðinu hafi lagt sitt af mörkum, ekki bara í kvöld heldur í öllum leikjunum í úrslitakeppninni. Þeir leggja hjartað í þetta og berjast allt til enda. Við erum bara búnir að tapa einum leik og hefðum átt að vinna síðasta leik.“ „Ég er sjálfur að glíma við smá veikindi og er í brasi með bakið á mér. En ég sagði við Benna: „Treystu mér, það er komið að ögurstundu og ég verð að vera til staðar og hjálpa liðsfélögum mínum.“ Ég kom til Íslands með eitt markmið, að sækja titilinn með bróður mínum og nú eru bara þrjú skref enn eftir að því markmiði.“ Eins og Dimitrios sagði sjálfur var hann að spila veikur í kvöld, spilar hann kannski bara betur veikur? „Nei, nei, alls ekki. Ég spila líka vel þegar ég er við hestaheilsu! En ég þekki svona mikilvæga leiki vel, ég hef unnið marga titla og ég vissi að ég þyrfti að vera til staðar í dag.“ Dimitrios spilaði aðeins tólf mínútur í síðasta leik, hafði hann eitthvað að sanna í kvöld í ljósi þess? „Ég hef eitthvað að sanna í öllum leikjum. Þess vegna reyni ég alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum mér fyrir alla sem mæta í stúkuna og fyrir liðsfélaga mína. Ég reyni alltaf að að spila minn besta leik í öllum leikjum. Í kvöld spilaði ég einhverjar 28-30 mínútur en þegar upp er staðið skiptir það ekki máli. Það sem skiptir máli að allir liðsfélagar mínir mættu til leiks og gerðu sitt og gerðu það vel. Nú þurfum við bara að sækja þrjá sigra enn til að taka titilinn heim.“ Hann var sérstaklega ánægður með skagfirska áhorfendur í kvöld og segir alla leiki vera eins og heimaleiki. „Allir leikir sem við spilum núna eru eins og heimaleikir. Þeir fylgja okkur í alla leiki og við reynum okkur besta til að standa okkur fyrir þá. Þeir styðja okkur alla leið og við viljum gera þá hamingjusama.“
Bónus-deild karla Körfubolti Tindastóll Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira