Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 13:59 Sveindís Jane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Wolfsburg. getty/Inaki Esnaola Lokaumferð efstu deildar kvenna í Þýskalandi fór fram í dag. Þar voru þónokkrar íslenskar landsliðskonur í aðalhlutverki. Wolfsburg lagði Bayer Leverkusen 3-1 eftir að komast 3-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Sveindís Jane lagði upp fyrsta mark Wolfsburg á 4. mínútu og tvöfaldaði forystuna fjórum mínútum síðar. Þegar sléttur stundarfjórðungur var liðinn bætti heimaliðið við þriðja markinu og staðan 3-0 í hálfleik. Þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks lagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir upp sárabótarmark fyrir gestina. Lokatölur 3-1 og segja má að Sveindís Jane segi skilið við Wolfsburg með stæl. Hún er á förum frá félaginu og hefur meðal annars verið orðuð við Manchester United. Karólína Lea er einnig á förum frá Leverkusen en hún hefur verið á láni hjá liðinu frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Báðar spiluðu allan leikinn. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í miðri vörn Þýskalandsmeistaranna þegar liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Essen. Hún var tekin af velli þegar tíu mínútur voru til leiksloka.Þá lék hin tvítuga Emilía Kiær Ásgeirsdóttir 80 mínútur þegar RB Leipzig tapaði 0-2 á heimavelli gegn Eintracht Frankfurt. Bayern stendur uppi sem Þýskalandsmeistari með 59 stig að loknum 22 leikjum. Wolfsburg kemur þar á eftir með 51 stig, Leverkusen er í 4. sæti með 43 stig og Leipzig í 8. sæti með 27 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Wolfsburg lagði Bayer Leverkusen 3-1 eftir að komast 3-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Sveindís Jane lagði upp fyrsta mark Wolfsburg á 4. mínútu og tvöfaldaði forystuna fjórum mínútum síðar. Þegar sléttur stundarfjórðungur var liðinn bætti heimaliðið við þriðja markinu og staðan 3-0 í hálfleik. Þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks lagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir upp sárabótarmark fyrir gestina. Lokatölur 3-1 og segja má að Sveindís Jane segi skilið við Wolfsburg með stæl. Hún er á förum frá félaginu og hefur meðal annars verið orðuð við Manchester United. Karólína Lea er einnig á förum frá Leverkusen en hún hefur verið á láni hjá liðinu frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Báðar spiluðu allan leikinn. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í miðri vörn Þýskalandsmeistaranna þegar liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Essen. Hún var tekin af velli þegar tíu mínútur voru til leiksloka.Þá lék hin tvítuga Emilía Kiær Ásgeirsdóttir 80 mínútur þegar RB Leipzig tapaði 0-2 á heimavelli gegn Eintracht Frankfurt. Bayern stendur uppi sem Þýskalandsmeistari með 59 stig að loknum 22 leikjum. Wolfsburg kemur þar á eftir með 51 stig, Leverkusen er í 4. sæti með 43 stig og Leipzig í 8. sæti með 27 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira