Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. maí 2025 23:40 Þorgils mætti með búta úr þakskegginu þar sem á var kústskaft. Vísir/Sigurjón Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingaframkvæmdum. Maður sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var notað til að halda þakkkantinum uppi vonast eftir réttlæti handa húsnæðiskaupendum. Reglulega berast fréttir af göllum líkt og lekavandræðum í nýbyggingum. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir núverandi eftirlitskerfi fullreynt og kynnti í dag nýjan vegvísi um eftirlit með byggingariðnaði. Lagt er til að byggingareftirlit færist frá byggingarfulltrúum sveitarfélaga til fagaðila undir hatti óháðra skoðunarstofa. Réttur tryggður með nýrri tryggingu Þórunn Sigurðardóttir framkvæmdastjóri sviðs mannvirkja- og sjálfbærni hjá stofnuninni segir vonir standa til að fréttir af lekum húsum geti með þessum breytingum heyrt sögunni til. „Við vonumst til þess að í breyttu eftirltii muni rísa hér fleiri betri mannvirki og að stjórnsýslan verði skilvirkari og að neytendavernd verði stóraukin.“ Auk þess er lagt til að sérstök byggingartrygging verði tekin upp í stað núverandi starfsábyrgðatryggingar. Hún gildi í tíu ár eftir að íbúð er tekin í notkun. „Þannig ef upp koma gallar þá sitji neytendur ekki uppi með tjónið, þeir geti leitað aðstoðar hjá tryggingafélaginu en þurfi ekki sjálfir að fara í dómsmál.“ Þorgils Jónsson er einn þeirra sem höfða hefur þurft slíkt dómsmál eftir að hús sem hann keypti reyndist ónýtt vegna myglu. Hann fékk engar bætur og segist hann vona að breytingarnar verði til þess að fleiri þurfi ekki að sitja í sömu sporum. Þorgils mætti með kústskaft á fund HMS í dag. „Þegar húsið mitt var tekið í sundur, það var byggt af snillingum, þá kom í ljós að í þakkantinum hafði verið notað kústskaft til að halda þakkantinum saman, eins og sagt í dómsmálinu mínu engu til sparað einungis besta efnið notað, þannig þetta kom í ljós þegar við fórum í að rífa húsið í sundur sem eyðilagðist. Þetta er bara, ég veit ekki hvað ég get sagt, þetta eru bara ótrúleg vinnubrögð.“ Byggingariðnaður Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Reglulega berast fréttir af göllum líkt og lekavandræðum í nýbyggingum. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir núverandi eftirlitskerfi fullreynt og kynnti í dag nýjan vegvísi um eftirlit með byggingariðnaði. Lagt er til að byggingareftirlit færist frá byggingarfulltrúum sveitarfélaga til fagaðila undir hatti óháðra skoðunarstofa. Réttur tryggður með nýrri tryggingu Þórunn Sigurðardóttir framkvæmdastjóri sviðs mannvirkja- og sjálfbærni hjá stofnuninni segir vonir standa til að fréttir af lekum húsum geti með þessum breytingum heyrt sögunni til. „Við vonumst til þess að í breyttu eftirltii muni rísa hér fleiri betri mannvirki og að stjórnsýslan verði skilvirkari og að neytendavernd verði stóraukin.“ Auk þess er lagt til að sérstök byggingartrygging verði tekin upp í stað núverandi starfsábyrgðatryggingar. Hún gildi í tíu ár eftir að íbúð er tekin í notkun. „Þannig ef upp koma gallar þá sitji neytendur ekki uppi með tjónið, þeir geti leitað aðstoðar hjá tryggingafélaginu en þurfi ekki sjálfir að fara í dómsmál.“ Þorgils Jónsson er einn þeirra sem höfða hefur þurft slíkt dómsmál eftir að hús sem hann keypti reyndist ónýtt vegna myglu. Hann fékk engar bætur og segist hann vona að breytingarnar verði til þess að fleiri þurfi ekki að sitja í sömu sporum. Þorgils mætti með kústskaft á fund HMS í dag. „Þegar húsið mitt var tekið í sundur, það var byggt af snillingum, þá kom í ljós að í þakkantinum hafði verið notað kústskaft til að halda þakkantinum saman, eins og sagt í dómsmálinu mínu engu til sparað einungis besta efnið notað, þannig þetta kom í ljós þegar við fórum í að rífa húsið í sundur sem eyðilagðist. Þetta er bara, ég veit ekki hvað ég get sagt, þetta eru bara ótrúleg vinnubrögð.“
Byggingariðnaður Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira