Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Lovísa Arnardóttir skrifar 15. maí 2025 08:34 Bjarni kemur til félagsins frá Heimkaupum. Aðsend Bjarni Þór Logason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags. Bjarni kemur þaðan frá Heimkaupum þar sem hann var innkaupastjóri. Bjarni kom einnig að opnun verslunar Prís í Kópavogi. Áður starfaði hann sem rekstrarstjóri hjá Ölgerðinni, RJC og Líflandi. „Ég hef lengi verið aðdáandi bjóranna frá RVK Bruggfélagi og þekki því vel til félagsins, sem hefur verið þekkt fyrir að vera framsækið í vöruþróun. Þá er Tónabíó einstakur staður, þar sem gæði, stemning og metnaður mætast á einstakan hátt. Það eru mörg spennandi verkefni fram undan sem ég hlakka til að byrja á. Við erum stórhuga hér innanhúss, þannig að bjórunnendur eiga von á góðu á komandi misserum,“ segir Bjarni í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Bjarni hefur lokið BS-prófi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og rekstur auk þess að hafa lagt stund á nám í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Bruggfélagið er nú bæði í Skipholti og Tónabíó. Aðsend Í tilkynningu segir að ráðningin marki tímamót í starfsemi félagsins sem stefni á mikla sókn. Nýverið hafi þau bætt við fjórum nýjum kjarnabjórum við vöruúrvalið. Dósirnar bjóranna voru voru hannaðar af Karlsson Wilker í New York en hann hlaut gullverðlaun FÍT fyrir hönnun. „Verslun með bjór stendur á tímamótum, þar sem tilkoma netverslana og bein sala frá framleiðendum hefur skapað nýja sölumöguleika auk þess sem kröfur um aukið frelsi og afnám einkasölu hins opinbera verða stöðugt háværari. Bjarni kemur til okkar með víðtæka þekkingu og reynslu af úr íslensku viðskiptalífi sem mun sannlega styrkja okkur í þessari þróun,“ segir Einar Örn Sigurdórsson stjórnarformaður RVK Bruggfélags. RVK Bruggfélag var stofnað á bjórdaginn 2017 og hefur síðan þá gert yfir 200 tegundir bjóra. RVK Bruggfélag starfrækir í dag tvö brugghús í Skipholti en opnaði í fyrra stað í Tónabíós. Áfengi Netverslun með áfengi Vistaskipti Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn eftir klámhögg Gerðar í Blush Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira
„Ég hef lengi verið aðdáandi bjóranna frá RVK Bruggfélagi og þekki því vel til félagsins, sem hefur verið þekkt fyrir að vera framsækið í vöruþróun. Þá er Tónabíó einstakur staður, þar sem gæði, stemning og metnaður mætast á einstakan hátt. Það eru mörg spennandi verkefni fram undan sem ég hlakka til að byrja á. Við erum stórhuga hér innanhúss, þannig að bjórunnendur eiga von á góðu á komandi misserum,“ segir Bjarni í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Bjarni hefur lokið BS-prófi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og rekstur auk þess að hafa lagt stund á nám í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Bruggfélagið er nú bæði í Skipholti og Tónabíó. Aðsend Í tilkynningu segir að ráðningin marki tímamót í starfsemi félagsins sem stefni á mikla sókn. Nýverið hafi þau bætt við fjórum nýjum kjarnabjórum við vöruúrvalið. Dósirnar bjóranna voru voru hannaðar af Karlsson Wilker í New York en hann hlaut gullverðlaun FÍT fyrir hönnun. „Verslun með bjór stendur á tímamótum, þar sem tilkoma netverslana og bein sala frá framleiðendum hefur skapað nýja sölumöguleika auk þess sem kröfur um aukið frelsi og afnám einkasölu hins opinbera verða stöðugt háværari. Bjarni kemur til okkar með víðtæka þekkingu og reynslu af úr íslensku viðskiptalífi sem mun sannlega styrkja okkur í þessari þróun,“ segir Einar Örn Sigurdórsson stjórnarformaður RVK Bruggfélags. RVK Bruggfélag var stofnað á bjórdaginn 2017 og hefur síðan þá gert yfir 200 tegundir bjóra. RVK Bruggfélag starfrækir í dag tvö brugghús í Skipholti en opnaði í fyrra stað í Tónabíós.
Áfengi Netverslun með áfengi Vistaskipti Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn eftir klámhögg Gerðar í Blush Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira