Hefja flug til Edinborgar og Malaga Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2025 12:29 Icelandair hefur flug til fjögurra nýrra áfangastaða í haust. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur flug til fjögurra nýrra áfangastaða í haust. Edinborg og Malaga bætast við sem nýir áfangastaðir í september en áður hafði félagið tilkynnt um flug til Istanbul og Miami. Þetta kemur fram í tilkynnigu frá Icelandair. Þar segir að vegna mikillar eftirspurnar hafi flugáætlun til Nashville verið framlengd inn í janúar og flugtímabilið til Hamborgar verið framlengt út október. Þá verði tíðni aukin til Alicante, Barcelona og Brussel. „Malaga er hafnarborg í Andalúsíu héraði á Suður-Spáni og er þekkt fyrir menningu, sögu og sólríkar strendur. Flogið verður til Malaga einu sinni til tvisvar í viku frá 6. september til 30. maí og er flugtími fjórar klukkustundir og 45 mínútur. Edinborg hefur lengi verið vinsæll áfangastaður Íslendinga en auk þess munu opnast mjög góðar tengingar þangað til og frá Norður-Ameríku. Borgin er ein vinsælasta ferðamannaborg Norður-Evrópu og oft nefnd á meðal þeirra fegurstu. Flogið verður til Edinborgar þrisvar til fjórum sinnum í viku frá 12. september til 12. apríl og er flugtími tvær og hálf klukkustund,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að það sé félaginu sönn ánægja að auka úrval vetraráfangastaða með því að hefja flug til Malaga og Edinborgar. „Þá er það sérstaklega við hæfi að bæta skosku höfuðborginni við í ár þegar 80 ár eru frá fyrsta flugi Icelandair til Skotlands, sem jafnframt var fyrsta millilandaflug íslensks flugfélags. Í fyrsta sinn í sögunni tilkynnum við fjóra nýja áfangastaði yfir vetrartímann og er það í takt við stefnu okkar um að vaxa utan háannatíma sumarsins en með innkomu nýrri og hagkvæmari flugvéla í flotann opnast tækifæri fyrir stærri vetraráætlun. Þannig getum við nýtt innviði okkar betur yfir vetrartímann og á sama tíma stuðlað að minni árstíðarsveiflu í íslenskri ferðaþjónustu,“ segir Bigi Nils. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Skotland Spánn Íslendingar erlendis Ferðalög Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynnigu frá Icelandair. Þar segir að vegna mikillar eftirspurnar hafi flugáætlun til Nashville verið framlengd inn í janúar og flugtímabilið til Hamborgar verið framlengt út október. Þá verði tíðni aukin til Alicante, Barcelona og Brussel. „Malaga er hafnarborg í Andalúsíu héraði á Suður-Spáni og er þekkt fyrir menningu, sögu og sólríkar strendur. Flogið verður til Malaga einu sinni til tvisvar í viku frá 6. september til 30. maí og er flugtími fjórar klukkustundir og 45 mínútur. Edinborg hefur lengi verið vinsæll áfangastaður Íslendinga en auk þess munu opnast mjög góðar tengingar þangað til og frá Norður-Ameríku. Borgin er ein vinsælasta ferðamannaborg Norður-Evrópu og oft nefnd á meðal þeirra fegurstu. Flogið verður til Edinborgar þrisvar til fjórum sinnum í viku frá 12. september til 12. apríl og er flugtími tvær og hálf klukkustund,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að það sé félaginu sönn ánægja að auka úrval vetraráfangastaða með því að hefja flug til Malaga og Edinborgar. „Þá er það sérstaklega við hæfi að bæta skosku höfuðborginni við í ár þegar 80 ár eru frá fyrsta flugi Icelandair til Skotlands, sem jafnframt var fyrsta millilandaflug íslensks flugfélags. Í fyrsta sinn í sögunni tilkynnum við fjóra nýja áfangastaði yfir vetrartímann og er það í takt við stefnu okkar um að vaxa utan háannatíma sumarsins en með innkomu nýrri og hagkvæmari flugvéla í flotann opnast tækifæri fyrir stærri vetraráætlun. Þannig getum við nýtt innviði okkar betur yfir vetrartímann og á sama tíma stuðlað að minni árstíðarsveiflu í íslenskri ferðaþjónustu,“ segir Bigi Nils.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Skotland Spánn Íslendingar erlendis Ferðalög Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira