Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2025 08:01 Gjert Ingebrigtsen gæti verið á leið í fangelsi fyrir að hafa beitt börn sín ofbeldi. epa/VIDAR RUUD Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. VG greinir frá því að Ingebrigtsen sé að þjálfa Portúgalann José Carlos Pinto og hann hafi verið við æfingar í Sandnes í Noregi. Pinto hefur birt myndir frá æfingunum á samfélagsmiðlum og umboðsmaður hans staðfesti við VG að hann væri að æfa undir handleiðslu Ingbrigtsens. Pinto hefur sex sinnum orðið landsmeistari í Portúgal og er í 92. sæti á heimslistanum í fimmtán hundruð metra hlaupi. Besti tími hans í greininni er 3:37,73 mínútur. Að sögn umboðsmanns Pintos ætlar hann að keppa á þremur mótum í Noregi í næsta mánuði. Réttarhöldunum yfir Ingebrigtsen lauk fyrir nokkrum dögum. Úrskurður í málinu verður kveðinn upp 16. júní. Ingebrigtsen er sakaður um að hafa beitt son sinn, hlauparann Jacob, og dóttur sína, Ingrid, andlegu og líkamlegu ofbeldi. Saksóknarar í málinu fóru fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen. Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
VG greinir frá því að Ingebrigtsen sé að þjálfa Portúgalann José Carlos Pinto og hann hafi verið við æfingar í Sandnes í Noregi. Pinto hefur birt myndir frá æfingunum á samfélagsmiðlum og umboðsmaður hans staðfesti við VG að hann væri að æfa undir handleiðslu Ingbrigtsens. Pinto hefur sex sinnum orðið landsmeistari í Portúgal og er í 92. sæti á heimslistanum í fimmtán hundruð metra hlaupi. Besti tími hans í greininni er 3:37,73 mínútur. Að sögn umboðsmanns Pintos ætlar hann að keppa á þremur mótum í Noregi í næsta mánuði. Réttarhöldunum yfir Ingebrigtsen lauk fyrir nokkrum dögum. Úrskurður í málinu verður kveðinn upp 16. júní. Ingebrigtsen er sakaður um að hafa beitt son sinn, hlauparann Jacob, og dóttur sína, Ingrid, andlegu og líkamlegu ofbeldi. Saksóknarar í málinu fóru fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen.
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira