Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Lovísa Arnardóttir skrifar 22. maí 2025 10:21 Með því að fjölga ferðum og auka tiðni standa vonir til þess að notendum muni fjölga. Vísir/Vilhelm Auka á þjónustu Strætó í haust á ákveðnum leiðum. Ákveðnar leiðir munu ganga lengra fram á kvöld og tíðni ákveðinna leiða verður aukinn á annatíma og á milli annatíma. Þjónustuaukningunni er ætla að venja fólk við aukinni tíðni áður en nýtt leiðanet tekur gildi með tilkomu Borgarlínunnar árið 2031. Þjónustuaukningin var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að taka eigi til baka skerðingar sem voru kynntar á meðan heimsfaraldri Covid stóð. Ákveðnar leiðir munu þannig ganga lengur fram á kvöld, ákveðnar leiðir ganga tíðar á annatíma og fleiri leiðir fara oftar milli annatíma. Breytingin á samkvæmt kynningunni að taka gildi þann 17. Ágúst. Þá munu sex leiðir byrja að aka á tíu mínútna fresti á annatíma. Það eru leiðir 1, 3, 5, 6, 8 og 12. Þá verður á sama tíma tíðni aukin úr fimmtán mínútum í tíu mínútum á fjórum leiðum innan Reykjavíkur, það eru leiðir 3, 5, 6 og 12. Auk þess sem tíðni verður aukin úr 30 mín í 15 milli annatíma á leiðum 3, 5 og 12 Auk þess verður tíðni aukin úr 30 mín í 15 mín á tveimur leiðum innan Reykjavíkur, leiðum 21 sem fer frá Háholti í Hafnarfirði í Mjódd í Reykjavík og leið 24 sem fer frá Spöng til Garðabæjar. Tíðni verður einnig aukin úr 30 mín í 15 mín á milli annatíma á leið 15 sem fer frá Mosfellsbæ í Vesturbæ. Fjórtán leiðum ekið lengur á kvöldin Lengri akstur á kvöldin á 14 leiðum. Það eru leiðir 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24. Í kynningunni kemur fram að markmiðið með þjónustuaukningunni sé að fleiri farþegar noti almenningssamgöngur. Að aðgengi íbúa að almenningssamgöngum verði bætt með góðri tíðni og að Strætó færist í átt að Nýju leiðaneti sem fylgi innleiðingu Borgarlínu. Þannig fái fólk tækifæri til að venjast aukinni tíðni áður en Nýtt leiðanet tekur gildi árið 2031 þegar framkvæmdum á fyrstu lotu Borgarlínunnar lýkur. Nýtt leiðanet er partur af Samgöngusáttmálanum og átti að vera innleitt í byrjun árs samkvæmt kynningunni en var frestað. Fáir með strætó á tíu mínútna fresti nálægt heimilinu Fram kemur í kynningunni að rúmlega 98 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu búi í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð almenningssamgangna en einungis 18 prósent í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð leiðar með tíu mínútna tíðni á annatíma. Strætó Samgöngur Reykjavík Kópavogur Garðabær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Borgarstjórn Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þjónustuaukningin var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að taka eigi til baka skerðingar sem voru kynntar á meðan heimsfaraldri Covid stóð. Ákveðnar leiðir munu þannig ganga lengur fram á kvöld, ákveðnar leiðir ganga tíðar á annatíma og fleiri leiðir fara oftar milli annatíma. Breytingin á samkvæmt kynningunni að taka gildi þann 17. Ágúst. Þá munu sex leiðir byrja að aka á tíu mínútna fresti á annatíma. Það eru leiðir 1, 3, 5, 6, 8 og 12. Þá verður á sama tíma tíðni aukin úr fimmtán mínútum í tíu mínútum á fjórum leiðum innan Reykjavíkur, það eru leiðir 3, 5, 6 og 12. Auk þess sem tíðni verður aukin úr 30 mín í 15 milli annatíma á leiðum 3, 5 og 12 Auk þess verður tíðni aukin úr 30 mín í 15 mín á tveimur leiðum innan Reykjavíkur, leiðum 21 sem fer frá Háholti í Hafnarfirði í Mjódd í Reykjavík og leið 24 sem fer frá Spöng til Garðabæjar. Tíðni verður einnig aukin úr 30 mín í 15 mín á milli annatíma á leið 15 sem fer frá Mosfellsbæ í Vesturbæ. Fjórtán leiðum ekið lengur á kvöldin Lengri akstur á kvöldin á 14 leiðum. Það eru leiðir 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24. Í kynningunni kemur fram að markmiðið með þjónustuaukningunni sé að fleiri farþegar noti almenningssamgöngur. Að aðgengi íbúa að almenningssamgöngum verði bætt með góðri tíðni og að Strætó færist í átt að Nýju leiðaneti sem fylgi innleiðingu Borgarlínu. Þannig fái fólk tækifæri til að venjast aukinni tíðni áður en Nýtt leiðanet tekur gildi árið 2031 þegar framkvæmdum á fyrstu lotu Borgarlínunnar lýkur. Nýtt leiðanet er partur af Samgöngusáttmálanum og átti að vera innleitt í byrjun árs samkvæmt kynningunni en var frestað. Fáir með strætó á tíu mínútna fresti nálægt heimilinu Fram kemur í kynningunni að rúmlega 98 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu búi í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð almenningssamgangna en einungis 18 prósent í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð leiðar með tíu mínútna tíðni á annatíma.
Strætó Samgöngur Reykjavík Kópavogur Garðabær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Borgarstjórn Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira