Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2025 10:30 Wendie Renard mætir ekki í Laugardalinn í byrjun júní. Hér er hún í baráttu við Berglindi Björg Þorvaldsdóttur á síðasta Evrópumóti. Getty/Marcio Machado Margir ráku upp stór augu þegar landsliðshópur Frakka fyrir komandi leiki í Þjóðadeild kvenna í fótbolta var kynntur í gær. Stórar stjörnur sitja heima þegar Frakkar sækja Ísland heim í júní. Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira