Vísaði frá kæru Jóns Óttars vegna Kveiksumfjöllunarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 12:02 Jón Óttar Ólafsson kærði Kveik vegna umfjöllunar um njósnir PPP. Vísir/Ívar Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi lögreglumanns, vegna umfjöllunar Kveiks um persónunjósnir hans frá. Kæran var ekki talin uppfylla formsskilyrði. Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira