„Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2025 19:05 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Vísir/PAWEL Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var afar ósáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í níundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. „Fyrstu 20 mínútur leiksins voru bara flottar og það leit allt út fyrir bara ánægjulega kvöldstund. Svo komast þeir yfir og það veldur mér vonbrigðum hvernig við bregðumst við því að lenda undir. Það var heilmikið eftir af leiknum og óþarfi að fara út úr leikplaninu okkar og fá á okkur tvö ódýr mörk í kjölfarið,“ sagði Halldór að leik loknum. „Það er sama uppi á tengingnum í þessum leik og í tapinu á móti FH í síðustu umferð. Við eigum í miklum vandræðum með að verjast fyrirgjöfum, löngum boltum og háum boltum. Andstæðingurinn má varla komast inn í vítateig okkar þá er hann búinn að skora. Þetta er áhyggjuefni og við þurfum að laga þetta í hvelli,“ sagði Halldór enn fremur. „Við erum klárlega að skapa nógu mikið af stöðum og færum til þess að skora fleiri mörk þannig að sóknarleikurinn veldur mér ekki áhyggjum. Það hversu linir við erum í varnarleiknum veldur mér hins vegar hugarangri,“ sagði þjálfari Blika. „Mér fannst við eiga góða möguleika á að koma okkur inn í leikinn með marki fram að því að við urðum manni færi um miðjan seinni hálfleik. Eftir það var brekkan aftur á móti brattari og því miður fengum vði ekkert út úr þessum leik,“ sagði Halldór. „Að mínu áttum við að fá víti þegar Ágúst Orri var felldur í fyrri hálfleik og svo fékk Valgeir olnbogaskot frá Ómari Birni sem hefði mátt taka öðruvísi á en var gert,“ sagði hann um ákvarðanir Twana Khalid Ahmed, dómara leiksins, í þessum leik. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira
„Fyrstu 20 mínútur leiksins voru bara flottar og það leit allt út fyrir bara ánægjulega kvöldstund. Svo komast þeir yfir og það veldur mér vonbrigðum hvernig við bregðumst við því að lenda undir. Það var heilmikið eftir af leiknum og óþarfi að fara út úr leikplaninu okkar og fá á okkur tvö ódýr mörk í kjölfarið,“ sagði Halldór að leik loknum. „Það er sama uppi á tengingnum í þessum leik og í tapinu á móti FH í síðustu umferð. Við eigum í miklum vandræðum með að verjast fyrirgjöfum, löngum boltum og háum boltum. Andstæðingurinn má varla komast inn í vítateig okkar þá er hann búinn að skora. Þetta er áhyggjuefni og við þurfum að laga þetta í hvelli,“ sagði Halldór enn fremur. „Við erum klárlega að skapa nógu mikið af stöðum og færum til þess að skora fleiri mörk þannig að sóknarleikurinn veldur mér ekki áhyggjum. Það hversu linir við erum í varnarleiknum veldur mér hins vegar hugarangri,“ sagði þjálfari Blika. „Mér fannst við eiga góða möguleika á að koma okkur inn í leikinn með marki fram að því að við urðum manni færi um miðjan seinni hálfleik. Eftir það var brekkan aftur á móti brattari og því miður fengum vði ekkert út úr þessum leik,“ sagði Halldór. „Að mínu áttum við að fá víti þegar Ágúst Orri var felldur í fyrri hálfleik og svo fékk Valgeir olnbogaskot frá Ómari Birni sem hefði mátt taka öðruvísi á en var gert,“ sagði hann um ákvarðanir Twana Khalid Ahmed, dómara leiksins, í þessum leik.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira