Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 19:46 Elon Musk og Donald Trump voru fantagóðir félagar. EPA Elon Musk, fyrrverandi samstarfsfélagi Bandaríkjaforseta, segir nafn forsetans vera í skjölum sem varða rannsókn á auðkýfingnum Jeffrey Epstein. „Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna. Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
„Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna.
Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira