Leyndu því að yfir hundrað íþróttamenn höfðu fallið á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 07:00 Martin Hiller er hér til hægri á myndinni en hann er þarna með Tamas Grossmann þegar þeir urðu Evrópumeistarar samn á tvíræðingi fyir þremur árum síðan. Getty/ Sebastian Widmann Þýska lyfjaeftirlitið passaði upp á að það lyfjahneyksli fjölda íþróttamanna hafi aldrei komist upp á yfirborðið. Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör. Þýskaland Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fleiri fréttir Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör.
Þýskaland Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fleiri fréttir Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira