Leikmenn sænska kvennalandsliðsins slógust á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 09:04 Rosa Kafaji og Emma Kullberg voru aðeins og kappsamar á æfingu sænska landsliðsins en gerðu ekki nóg til að vinna sér sæti í EM-hópnum. Getty/ Alex Burstow Það gengur stundum ýmislegt á þegar sænska kvennalandsliðið kemur saman og það kemur vel í ljós í heimildaþáttum um leið sænska liðsins á Evrópumótið í Sviss. Sænska ríkisútvarpið hefur fengið að fylgjast með sænska liðinu sem er á leið á EM í næsta mánuði eins og íslensku stelpurnar. Í þáttunum má sjá hvernig landsliðsþjálfarinn Peter Gerhardsson tók á því þegar leikmenn hans fóru að slást á æfingu. „Í alvörunni stelpur, þetta er algjört rugl,“ sagði Peter Gerhardsson. Aftonbladet segir frá. Hann var þar að tala til þeirra Rosu Kafaji og Emmu Kullberg sem fóru á slást á æfingu fyrir leik í undankeppninni. Rosa Kafaji er 21 árs framherji sem spilar með Arsenal en Emma Kullberg er 33 ára varnarmaður sem spilar með Juventus á Ítalíu. Það er því tólf ára aldursmunur á þeim. „Ef ég þarf að vara ykkur í annað skiptið þá farið þið í bann. Þið getið ekkert kennt hvorri annarri um hér. Í þessu tilfelli þá eru þetta tvö gul spjöld,“ sagði Gerhardsson. Þær sökuðu hvor aðra um að vera toga í sig sem varð til þess að þær fóru að slást. „Mér fannst hún vera að toga í mig og það er ekkert dæmt. Ég hefði ekki gert þetta í leik, vildi bara sýna það hversu rangt þetta var,“ sagði reynsluboltinn Emma Kullberg. Landsliðsþjálfarinn hafði samt lúmskt gaman af því að leikmennirnir væru að takast vel á og að þeim væri ekki saman. „Þú þarft að vera á tánum. Svoleiðis er það bara. Ég vil frekar vera með leikmenn sem eru á brúninni heldur en leikmenn sem eru alveg sama,“ sagði Gerhardsson í heimildarþáttunum. Þetta hefur þó haft einhver áhrif því hann valdi síðan hvoruga þeirra í EM-hópinn sinn. Það má sjá þáttinn með því að smella hér. EM 2025 í Sviss Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið hefur fengið að fylgjast með sænska liðinu sem er á leið á EM í næsta mánuði eins og íslensku stelpurnar. Í þáttunum má sjá hvernig landsliðsþjálfarinn Peter Gerhardsson tók á því þegar leikmenn hans fóru að slást á æfingu. „Í alvörunni stelpur, þetta er algjört rugl,“ sagði Peter Gerhardsson. Aftonbladet segir frá. Hann var þar að tala til þeirra Rosu Kafaji og Emmu Kullberg sem fóru á slást á æfingu fyrir leik í undankeppninni. Rosa Kafaji er 21 árs framherji sem spilar með Arsenal en Emma Kullberg er 33 ára varnarmaður sem spilar með Juventus á Ítalíu. Það er því tólf ára aldursmunur á þeim. „Ef ég þarf að vara ykkur í annað skiptið þá farið þið í bann. Þið getið ekkert kennt hvorri annarri um hér. Í þessu tilfelli þá eru þetta tvö gul spjöld,“ sagði Gerhardsson. Þær sökuðu hvor aðra um að vera toga í sig sem varð til þess að þær fóru að slást. „Mér fannst hún vera að toga í mig og það er ekkert dæmt. Ég hefði ekki gert þetta í leik, vildi bara sýna það hversu rangt þetta var,“ sagði reynsluboltinn Emma Kullberg. Landsliðsþjálfarinn hafði samt lúmskt gaman af því að leikmennirnir væru að takast vel á og að þeim væri ekki saman. „Þú þarft að vera á tánum. Svoleiðis er það bara. Ég vil frekar vera með leikmenn sem eru á brúninni heldur en leikmenn sem eru alveg sama,“ sagði Gerhardsson í heimildarþáttunum. Þetta hefur þó haft einhver áhrif því hann valdi síðan hvoruga þeirra í EM-hópinn sinn. Það má sjá þáttinn með því að smella hér.
EM 2025 í Sviss Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn