Tilgáta um að launmorðingi hafi farið mannavillt þegar Jón Þröstur hvarf Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2025 09:12 Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dyflinni á Írlandi 9. febrúar árið 2019 . Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf á Írlandi fyrir sex árum er með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Írskir lögreglumenn eru væntanlegir til Íslands í næstu viku til þess taka skýrslu af tugum manna vegna hvarfs Jóns Þrastar. Í frétt írska blaðsins Irish Times er því haldið fram að fjölskylda Jóns Þrastar telji að leigumorðingi sem hafi verið ráðinn til þess að myrða annan Íslending sem var á Írlandi á sama tíma og hann hafi drepið Jón Þröst fyrir mistök. Þar segir ennfremur að írska lögreglan telji að einstaklingar á Íslandi kunni að búa yfir vitneskju um örlög Jóns Þrastar en að þeir veigri sér við að ræða við íslensku lögregluna. Vonast sé til að þeir séu fúsari til þess að ræða við írska rannsóknarlögreglumenn. Alls stendur til að írsku lögreglumennirnir taki skýrslu af 35 manns. Það verður gert undir forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar. Írsku lögreglumennirnir hafa ekki heimild til þess að handtaka eða ákæra fólk á Íslandi. Írska lögreglan gerði leit á fjórum stöðum í Dyflinni í apríl. Líkleitarhundar eru sagðir hafa verið með í för. Leitin var gerð á grundvelli ábendinga sem bárust eftir að írska og íslenska ríkisútvarpið birtu hlaðvarpsþáttaröð sem þau unnu saman um hvarf Jóns Þrastar. Síðast spurðist til Jóns Þrastar á Bonnington-hótelinu í norðanverðri Dyflinni 9. febrúar árið 2019. Engar vísbendingar eru um hvert hann fór né hvað varð af honum. Hann var í borginni til þess að taka þátt í pókermóti með félaga sínum. Hann hafði ekki komið til Dyflinnar áður og þekkti engan þar. Leitin að Jóni Þresti Írland Erlend sakamál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Í frétt írska blaðsins Irish Times er því haldið fram að fjölskylda Jóns Þrastar telji að leigumorðingi sem hafi verið ráðinn til þess að myrða annan Íslending sem var á Írlandi á sama tíma og hann hafi drepið Jón Þröst fyrir mistök. Þar segir ennfremur að írska lögreglan telji að einstaklingar á Íslandi kunni að búa yfir vitneskju um örlög Jóns Þrastar en að þeir veigri sér við að ræða við íslensku lögregluna. Vonast sé til að þeir séu fúsari til þess að ræða við írska rannsóknarlögreglumenn. Alls stendur til að írsku lögreglumennirnir taki skýrslu af 35 manns. Það verður gert undir forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar. Írsku lögreglumennirnir hafa ekki heimild til þess að handtaka eða ákæra fólk á Íslandi. Írska lögreglan gerði leit á fjórum stöðum í Dyflinni í apríl. Líkleitarhundar eru sagðir hafa verið með í för. Leitin var gerð á grundvelli ábendinga sem bárust eftir að írska og íslenska ríkisútvarpið birtu hlaðvarpsþáttaröð sem þau unnu saman um hvarf Jóns Þrastar. Síðast spurðist til Jóns Þrastar á Bonnington-hótelinu í norðanverðri Dyflinni 9. febrúar árið 2019. Engar vísbendingar eru um hvert hann fór né hvað varð af honum. Hann var í borginni til þess að taka þátt í pókermóti með félaga sínum. Hann hafði ekki komið til Dyflinnar áður og þekkti engan þar.
Leitin að Jóni Þresti Írland Erlend sakamál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira