„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2025 11:32 Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ er spenntur fyrir EM í næsta mánuði. Vísir/anton Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira