„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2025 11:32 Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ er spenntur fyrir EM í næsta mánuði. Vísir/anton Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira