Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 20:06 Nicolas Jackson fékk rautt fyrir ljótt brot. Getty/Vísir Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira