Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 20:06 Nicolas Jackson fékk rautt fyrir ljótt brot. Getty/Vísir Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira