Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 08:00 Luis Suarez skoraði og lagði upp í jafnteflinu hjá Inter Miami Simon Bruty/Anychance/Getty Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira