„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Aron Guðmundsson skrifar 9. júlí 2025 11:32 Elísabet Gunnarsdóttir er landsliðsþjálfari belgíska landsliðsins sem tekur þátt á komandi Evrópumóti í fótbolta í Sviss. Vísir/Getty Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. „Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Sjá meira
„Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Sjá meira