Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2025 18:04 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira