Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 07:03 Lionel Messi fagnar fyrsta marki sínu og Inter Miami í sigrinum á New England Revolution í nótt. Getty/Michael Owens Lionel Messi bætti enn einu metinu við metorðalistann sinn í nótt þegar hann fór fyrir Inter Miami í sigri í bandarísku MLS deildinni. Messi skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution á Gillette Stadium. Þetta var fjórði leikurinn í röð þar sem Messi skoraði tvö mörk eða fleiri og Inter hefur unnið þá alla. Þessu hefur enginn leikmaður náð að gera áður í bandarísku deildinni. Hinn 38 ára gamli Messi nýtti sér mistök varnarinnar í fyrra markinu en skoraði það síðara með frábærri afgreiðslu eftir sendingu frá Sergio Busquets. Messi og félagar hafa unnið báða leiki sína síðan liðið datt út á móti Paris Saint Germain í heimsmeistarakeppni félagsliða. Sá skellur lítur þó aðeins öðruvísi út eftir að PSG rassskellti líka Real Madrid í gærkvöldi. Messi er nú kominn með fjórtán mörk og átta stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum en Inter Miami situr í fimmta sæti deildarinnar. Í þessum fjórum síðustu deildarleikjum Inter Miami þá er Messi með átta mörk og fimm stoðsendingar. Liðið hefur skorað fimmtán mörk í þeim og hefur Messi því átt beinan þátt í 87 prósent þeirra, þrettán af fimmtán. Mörkin í nótt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Sjá meira
Messi skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution á Gillette Stadium. Þetta var fjórði leikurinn í röð þar sem Messi skoraði tvö mörk eða fleiri og Inter hefur unnið þá alla. Þessu hefur enginn leikmaður náð að gera áður í bandarísku deildinni. Hinn 38 ára gamli Messi nýtti sér mistök varnarinnar í fyrra markinu en skoraði það síðara með frábærri afgreiðslu eftir sendingu frá Sergio Busquets. Messi og félagar hafa unnið báða leiki sína síðan liðið datt út á móti Paris Saint Germain í heimsmeistarakeppni félagsliða. Sá skellur lítur þó aðeins öðruvísi út eftir að PSG rassskellti líka Real Madrid í gærkvöldi. Messi er nú kominn með fjórtán mörk og átta stoðsendingar í fimmtán deildarleikjum en Inter Miami situr í fimmta sæti deildarinnar. Í þessum fjórum síðustu deildarleikjum Inter Miami þá er Messi með átta mörk og fimm stoðsendingar. Liðið hefur skorað fimmtán mörk í þeim og hefur Messi því átt beinan þátt í 87 prósent þeirra, þrettán af fimmtán. Mörkin í nótt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Sjá meira